Skip to content


Hlekkur 2 vika 4!

Á mánudaginn skoðuðum við sjálfsprófin sem við gerðum í seinustu viku. Skoðuðum líka myndbönd og féttir og bættum inn á hugtakarkortið. Fórum sérstaklega yfir krabbadýr í þessum tíma.

Á þriðjudaginn var stöðva vinna og ég vann með Erlu og Arnþóri. Við gerðum stöð tölva kóralrif og tölva greiningralykill um smádýr.

– Tölva – Kóralrif

-Tölva – Greiningarlykill um smádýr

-Smásjá – Tilbúin sýni

-Ritgerðarpælingar – Bækur í boði

-Víðsjá- Ánamaðkur – Teimkning og greining- Heyrist í ánamaðki?

-Bók – Inquiry into life – Bls. 636-637

-Tölva – Lífsferlar

-Tölva – Fróðleikur um höfin og lífríki þeirra

-Verkefni – Latnesk heiti

-Víðsjá – könguló – Teikning og greining

-Verkefni – Dásamleg eða ekki

Ég ætla að skrifa smá fróðleik um tígrisdýr af því að það er dýrið sem ég valdi mér til að skrifa um í ritgerðinni.

-Tígrisdýr eru stærst allra kattardýra.

-Fullvaxinn tígur getur orðið 2 m langur og 230 kg.

-Stærsta tegund tígrisdýra eru síberíutígrisdýrin.

-Feldur tígrisdýra er fullkominn felbúingur til að fela sig t.d. í grasi vegna randana.

-Tígrar kæla sig oft í vatni og synda líka til að komast á milli staða.

Tígrisdýr að synda með bolta!

Tígrisdýr drap starfsmann dýragarðs!

Heimild úr bókini Stórir kettir. ↑

 

 

 

 

 

 

Tígrisdýr á veiðum↑

Heimild mynd

Krabbadýr↓

-Krabbadýr eru yfirflokkur dýra innan fylkingar liðdýra.

-Langflest krabbadýr lifa í sjó.

-Um helmingur tegunda krabbdýra tilheyra flokki stórkrabba t.d. humra og rækjur.

-Nokkrar tegundir krabbdýra hafa aðlagast landlífi.

 Heimild krabbdýr↑

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild mynd↑

Posted in Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.