Skip to content


Hlekkur 2 Vika 5!

Mánudagur 8. október: Það var fyrirlestur um liðdýr. Skoðuðum frétt um bleikt vatn, Dunaliella salina, raft spiders, dýrategundir í hættu og diptera gallery!

Þriðjudagur 9. október: Við vorum í stöðvavinnu um liðdýr. Ég og Ylfa unnum saman og við tókum 3 stöðvar.

  1. Teikning – Fullkomin og ófullkomin myndbreyting ← Gerði þessa stöð!
  2. Tölva – Borneo leiðangur nýjar tegundir
  3. Sjálfspróf 6-5 krabbdýr, áttfætlur og fjölfætlur
  4. Verkefni – Hvað ræður mikilli útbreiðslu skordýra?
  5. Tölva – Sjálfspróf úr 6. kafla
  6. Sjálfspróf 6-6 Liðdýr – Fjölbreyttasti hópur lífvera
  7. Víðsjá/smásjá – Hvernig eru skordýr byggð?
  8. Tölva – Íslensk skordýr
  9. Verkefni – Skordýr – Frá eggi til fullorðins dýrs ← Gerði þessa stöð!
  10. Krossgáta – Dýr með 6 fætur ← Gerði þessa stöð!

Vissir þú að…

– Engin hópur dýra hefur jafn margar tegundir og skordýrin

– Skordýr eru lang særsti hópur liðdýra

– Skordýr hafa skurn sem verndar þau gegn ofþornun og árásum frá öðrum dýrum

– Skordýr hafa sex fætur og tvo vængi eða fjóra

– Líkami skordýra skiptist í höfuð, frambol og afturbol

– Skordýr hafa eingin lungu, þau anda með andopum á hliðum afturbolsins

– Á höfði skordýra eru bæði depilaugu og samsett augu

– Samsettu augun eru gerð úr þúsund smáaugum

– Skordýr sjá best það sem er nær þeim

– Sum skordýr greina liti

– Skordýr hafa tvo fálmara á höfðinu og með þeim skynja þau snertinu, hita, raka og lykt.

– Skordýr hafa næma heyrn

– Mörg skordýr taka breytingum sem kallast fullkomin myndbreyting t.d. Lirfan skríður úr egginu, étur þangað til hún verður og verðuru þá að púpusem er umlukin hýði. Inn í púpuni breytist lirfan og svo skríður fullvaxið skordýr ú púpunni

– Nokkur skordýr sem taka fullkminni myndbreytingu: Fiðrildi, bjöllur, býflugur, maurar, hunangsflugur, geitungar, húsflugur og mýflugur

– Önnur dýr taka auðruvísi myndbreytingu sem kallast ófullkomin myndbreyting. hjá þessum dýrum myndast ekki lirfa né púpa en þess í stað skríður dýr sem er talsverlíkt foreldurm sínum út úr eggi og það kallast gyðla. Hún hefur hamskipti nokkrum sinnum og stækkar smám saman og verður svo að fullvöxnu dýri.

– Nokkur skordýr sem taka ófullkominni myndbreytingu: Engisprettur, blaðlýs og skortítur

Ófullkomin myndbreyting ↓

 

 

 

 

 

 

 

Fullkomin myndbreyting ↑

Heimild mynd fullkominm

Heimild ófullkominm

Heimild af ‘vissir þú að’ frá Lífheimurinn

Fimm hættulegustu eldfjöllin!

Uppgvötuðu plánetu með fjórum sólum!

Demantur sem er stærri en jörðin!

Jarðskjálfti við Salómons eyjar!

Myndaband af Phidippus mystaceus Jumping Spider!

Posted in Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.