Skip to content


Hlekkur 3 Vika 1! Kraftar og hreyfing

Við vorum að klára dýrafræði hlekkin!

Mánudagur 22. október: Kláruðum hugtakarkortið og fórum yfir það sem átti að koma í prófinu.

Þriðjudagur 23. október: Fórum í könnun úr 3 hlekk.

 

Tígrisdýr!

  • Tígrisdýr eru ekki mjög úthalds góð og geta ekki hlaupið mjög lengi.
  • Þau geta hlaupið á allt að 56 km hraða á klukkustund.
  • Þegar þau hlaupa stökkva þau og stökkin geta orðið allt að 3 m löng.
  • Tígrisdýr veiða úr launsátri eins og flest önnur kattardýr.
  • Rendur tígrisdýra koma að góðum notum þegar dýrið situr í launsátri í t.d. í háu grasi.
  • 1 af 10 veiðitilraunum tígrisdýr misheppnast og þess vegna veiða þau oft í myrkri þegar auðveldara er að fela sig.

Síberíutígrar!

  • Eru stærstu núlifandi kattardýrin.
  • Fullorðið karldýr getur orðið allt að 350 kg að þyngd og 4 m frá snoppu til rófuenda.
  • Milli áran 1993-1994 er talið að það hafa verið skotin 120 dýr en þá var veiðiþjófnaður í hámarki.
  • Til er um 350-450 dýr og um 300 þeirra lifa Ussurilandi.

 

Posted in Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.