Skip to content


Hlekkur 3 Vika 2!

Mánudagur 29.október: Við skoðuðm könnunina sem við fórum í úr hlekk 2 og erum byrjuð á nýjum hlekk, kraftar og hreyfing. Það var líka fyrirlestur og skoðuðum fréttir og blogg. Það sem við skoðuðum↓ :

Fellibylurinn Sandy!

Veðurhamfarir!

Þriðjudagur 30. október: Í fyrri tímanum fórum við yfir krafta og hreyfingu og í seinni tímanum áttu þeir sem áttu eitthvað eftir í ritgerðinni að klára hana. Skoðuðum fréttir af Sandy 2 3. Skoðuðum líka frétt um reykingar. Það var líka talað  um þátt um mjög gáfuð dýr.

Kraftar:

  • Kraftar er áhrif sem geta breytt hreyfingu hluta.
  • Einnig SI-kerfisins fyrir kraft er Newton – njúton, táknað með N.
  • Eðlisfræðingar nota gormavog til að mæla kraft.
  • Tveir kraftar geta lagst saman á nokkra vegu.
  • Þeir bætast við hvorn annan: → + → = →→
  • Vega hvor annan upp: → + ← = 0
  • Annar dregst frá hinum: →→ + ← = →

Þyngdarkraftur Jarðar:

  • Hlutur sem hefur massann 1 kg togast til jarðar með krafti sem nemur 9,8 newton.
  • Þyngd hlutarins er því 9,8 N.
  • Þyngdarhröðn er táknuð með bókstafnum g og er þá g = 9,8m/s2

Heimildir úr glósum!

Fréttir:

Eldsneyti úr sykri!

Fágætasti hvalur í heimi!

Elsta forsögulega borg Evrópu!

Posted in Hlekkur 3, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.