Skip to content


Hlekkur 4 vika 3

Mánudagur 10. desember: Við skoðuðum féttir og blogg og ætluðum líka að skoða myndband en gátum það ekki.

Þriðjudagur 11. desember: Héldum áfram með pover point verkefnin,

Vissir þú að..

  • Geimför hafa heimsókt allar reikistjörnur sólkerfisins
  • Geimför eru að miklu leiti sjálfstýrð
  • Sum gervitungl nýta sólarljós til raforkuframleiðslu á meðan önnur nota kjarnaofna
  • Til eru 4 tegundir geimferð:
  • Framhjáflug
  • Brautarför
  • Lendingar eða könnunarför
  • Sýnasöfnunarför

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi mynd er af lendingarfarinu Phoenix þegar það lenti á Mars.

Hér eru 2 myndbönd af eldflaug sem var skotið upp! 1 2

Posted in Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.