Skip to content


3 vika Hlekkur 5

Á mánudaginn fórum við yfiri það helsta sem átti að koma á prófinu og Gyða var með glærusíningu.

Í fyrri tímanum á þriðjudaginn fórum við í könnun úr þessum hlekk. Í seinni tímanum fórum við niður í tölvuver og fórum inn á energy skatepark þar sem við máttu breyta brautinni eins og við vildum.

Orka

 • Orka er skeilgreind sem hæfni til að framhvæma vinnu.
 • Það er ekki hægt að búa til orku né eyða henni.
 • Það er aðeins hægt að breyta mynd  hennar.
 • Orka er grundvallarstærð sem hvert eðlisfræðilegt kerfi hefur að geyma.
 • Form orku eru:
  • Hreyfiorka
  • Stöðuorka
  • Varmaorka
  • Efnaorka
  • Rafsegulsorka
  • Kjarnorka

Hreyfiorka

 • Hreyfi0rka er sú orka sem hlutir býr yfir sokum hreyfingar sinnar.
 • Sú vinna sem þarf til að koma kyrrstæðum hlut af ákveðnum massa á hreyfingu.
 • Hiti er mælikvarði á meðalhreyfiorku sameinda.

Stöðuorka

 • Háð því hvar hlutur er staðsettur.
 • þegar stöðuorka kerfis minnkar, breytist hún í aðra tegund orku, t.d. hreyfiorku.
 • „Geyma“ má stöðuorku svo sem þyngdarstöðuorku, fjörunarorku, efnaorku, kyrrstöðumassaorku eða raforku og leysa hana seinna úr læðingi.

 Varmaorka

 • Hreyfiorka sem stafar af hreyfingu einda kallast varmaorka.
 • Því meiri hreyfing, því meiri varmi.
 • Sú mynd orkunnar sem flyst milli staða þar sem hitamunar gætir.

Hiti

 • Hiti er mælikvarði á meðalhreyfiorku.
 • Hitamælir mælir hita annað hvort í:
  • Gráðum á Celcíus → °C
   • Vatn frýs við 0°C og sýður við 100 °C
  • einingum á Kelvin → K
   • Vatn frýs við 273 K (0°C +273)
   • og sýður við 373 K (100°C +273)
   • 0 K er alkul = 273°C

Varmi

 • Varmi er mældur í júlum (J).
 • Varmi er ekki meðalstærð eins og hiti.
 • Varmi grundvallast af þeim efnismassa sem er til staðar.
  • meiri varmaorka í 50 g af heitu vatni en í 1 g.
 • Varmi kemur við sögu hvort sem vatnið hitnar eða kólnar.
 • Hiti og varmi er ekki það sama.

Varmaleiðing

 •  Varmi flyst gegnum efni, eða frá einu efni til annars, með beinni snertinu milli sameinda.
 • Orkan berst frá einni sameind til annarar.
 • Efnið getur verið fast efni, vökvi eða lofttegund.
 • Sum efni leiða varma betur og hraðar en önnur.

Varmaburður

 • Varmi berst með straumi straumefnis.
 • Straumefnið hitnar og þá hreyfast sameindirnar hraðar og lengra verður á milli þeirra.
 • þetta leiðir til þessa að eðlismassi minnkar, straumefnið sem hitnar verður eðlisléttara og stígur upp.

Varmageislun

 • Þegar orka flyst gegnum rúmið á varmageislun sér stað .
 • Orkan er í mynd ósýnilegra rafsegulbylgna sem kallast innrauðar bylgjur t.d. sólarljós.

Eðlisvarmi

 • Sami varmi veldur mismikilli hitabreytingu hjá mismunandi efnum.
 • Eðlisvarmi er mælikvarði á hversu vel efni taka við varma.
 • Eðlisvarmi er mældur í kalóríum eð júlum.
  • Eðlisvari vatns er 1ka / g • °C

Heimildir fengnar úr glósum

Fréttir:

Beislar sólorku til bílsmíði

Vilja afhjúpa leyndardóma lofthjúpsins

Hafa fundið brot úr loftsteininum

Reykingabann dregur úr fyrirburafæðingum

2012 DA14 nálgast jörðina á ógnarhraða

Yfir 250 slasaðir eftir loftsteinaregn

Loftsteinadrífa veldur usla

Hundar skilja sjónarhorn mannfólksins

Söguleg stund á Mars

Mynd frá Vísindavefnum

Posted in Hlekkur 5, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.