Skip to content


Frosen Planet

Í tímanum sem við horfðum á Frosen Planet var bekknum tvískift. Við horfðum sem sagt á myndina og hinn hópurinn sógti sýni og skoðaði þau.

Norðurskautslandið:

Hitinn frá sólinni á Norðurskautslandinu skapar nýtt landslag ísbreyður geta orðið allt að 250 km langar. Þegar líður á sumarið leysist ísinn upp og hvítanirnir þurfa að laga sig að nýjum heimkynum. Sérstaklega húnarnir sem vilja frekar hafa ís undir fótunum. Karldýrs ísbjörn getur synt 80 kilómetra á dag og það er erfitt fyrir ísbjörn sem vegur meira en hálft tonn að labba á brothættum ís. Ef ísbjörn reynir að veiða í sjónum er líklegra að selurinn sleppi.
Sólarhitinn er tempraður og jafn allan sólarhringinn og þeir sem þurfa ís þurfa að fara að jöklum. Feldur ísabjarna hrinda vel frá sér vatni. Þórshanar eru komnir alla leið frá hitabeltis löndunum og Kríur flúga 18000 km leið frá suðurskautslandinu. Kríur veiða allan sólarhringinn til að fæða ungana áður en fristir. Þótt sumarið sé stutt á Norðurskautslandinu eru dagarnir langir.

 

 

 

 

 

 

 

 

heimild mynd heimild pungta: Frosen planet

Posted in Hlekkur 8, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.