Skip to content


Hlekkur 8 vika 5

Í þessari viku ætlum við að fjalla um sveppi og fórum í soðunarferð um Svepparægtina á Flúðum.

Á mánudaginn byrjuðum við að horfa á glærur hjá Gyður og bættum á hugtakarkortið.

Á þriðjudaginn fórum við í Svepparægtina. Eiríkur Ágústsson tók á móti okkur og labba með okkur í gegnum stöðina. Mér fannst þetta mjög áhugavert og skemmtilega og ég lærði margt nýtt. Eiríkur byrjaði að segja okkur að eins um ferlið og svo fór hann með okkur og sýndi okkur klefan þar sem rotmassin er hafður þegar hann er að verða tilbúin fyrir sveppina, næst fórum við og skoðuðm klefana þar sem sveppirnir er er þegar þeir eru að vaxa.

Vissir þú að…

 • Sveppir eru ófrumbjarga lífveruru.
 • Sveppir léysa upp vefi lifandi eða dauðra lífvera.
 • Sumir sveppir eru sníklar og taka næringu úr lifandi lífverum.
 • Árið 2001 vorum 80.000 tegundir sveppa til í heiminum.
 • Það eru 5 fylkingar sveppa.
 • Sumir sveppir eru einfruma en flestir eru gerðir úr löngum þráðum.
 • Sveppaþræðir búa til meltingar ensín.
 • Í aldininu á sveppum eru fanir.
 • Hattsveppir minna á regnhlíf.
 • Gersveppir nota sykur sem nýtast til að gerjast.
 • Myglusveppir vaxa í ýmisum matvælum.

Berserkjasveppur (Amanita muscaria)

Þessi sveppur er ofkinjunarsveppur og fólk hefur hoppað fyrir bíl eftir að hafa borðað hann. Áhrifin af honum koma yfirleitt fram um klukkustund eftir neislu og nær hámarki eftir 3 klukkustundir. Ef það er borðað meira en 50 grömm af sveppnum er það banvænt.

Heimildir=Hugtakarkort

Heimild mynd

Horft til sólarorku í eyðimörkinni

Sex tíma geimviðgerð

Ástralar horfa til himins

Sveppir að vaxa

 

 

Posted in Hlekkur 8, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.