Skip to content


Hlekkur 1 vika 1

Á mánudeginum 2. september, byrjuðum við upp í stofu og Gyða fór yfir glæruru með okkur og svo fórum við niður í tölvu ver og blogguðum um muninn á vistkerfinu í Danmörku og Íslandi.

Á þriðjudaginn byrjaði Gyða á að tala við okkur um stöðvavinnuna og svo fórum við að vinna tvær og tvær saman. Ég og Sesselja unnum saman og við gerðum allar stöðvarnar sem eru rauðar.

  1. Mólikúl – byggjum efnaformúluna fyrir ljóstillifun / bruna …..og stillum af.  
  2. Laufblað – skoðum grænukorn, loftaugu og varafrumur – smásjárvinna (stækkun= x15 og 3,5x 0,10)
  3. Hringrás kolefnis- teikna upp og lýsa mismunandi hringrásum.
  4. Hvaðan fá plöntur næringu – verkefnablað og pælingar
  5. Krossgáta lífsnauðsynlegt efnaferli
  6. Fæðukeðja – fæðuvefur
  7. Orkusparnaður – stærðfræði
  8. Flatarmál laufblaða -Lífið bls. 243
  9. Yrkjuvefurinn – tölvustöð
  10. Litróf náttúrunnar 1. kafli – sjálfspróf – tölvustöð

 

Posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.