Skip to content


Munur á vistkerfum

Ég ætla að bera saman muninn á vistkerfinu í Danmörku og á Íslandi.

Jarðvegur

Danmörk: Þar er jarðvegurinn mjög sléttur og lítið af fjöllum. Hæsta fjallið þar heitir Yding Skovhöj og erum 173 m, mun minna en Miðfell.

Ísland: Hér eru mikið háum fjöllum og hraunlandi og ísland er líka mun stærra en damörk.

Náttúruan

Danmörk: Þar eru stórir skógar með Háum trjám og það er líka mikið af grassléttum.

Ísland: Hér er líka dáltið mikið af skógum en þeir eru ekki ein stórir og með jafn háum trjám. 

Dýralíf

Danmörk: Það eru t.d. mjög litrík fiðrildi sem við sáum fyrir utan skólan og margar gerðir af skordýrum sem ég hafði aldrei séð áður, t.d. eingisprettur og skógarmítil sem lifir sníkju lífi í húðini.

Ísland: Hér finnst mér vera mun minna af tegundum af t.d. skordýrum en í Danmörku og tegundirnar eru oft ekki eins skrautlegar eins og t.d. fiðrildin í danmörku.

 

 

 

 

Posted in Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.