Skip to content


Hlekkur 1 vika 2

Á mánudaginn töluðum við um vistkerfi og hvernig lífveruru vinna saman í umhverfinu, skoðuðum helstu skógar og stöðuvötn.

Á fimmtudaginn fóru strákarni bara í náttúrufræði af því að það var bara skóli til hádegis.

Vistkerfi

  • er hugtak í vistfræði og vísar til safns af ferlum.
  • hugtakið á venjulega við allar lifandi og líflausar einingar og samspil þeirra á tileinkuðum stað sem getur verið risvaxin (t.d. Atlandshafið) eða agnarlítill (t.d. fiskabúr).

Heimild

 

Posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.