Skip to content


Hlekkur 1 vika 4

Mánudagur 23. september: Ég var ekki í þessum tíman en það var farið yfir áhersluatriðin fyrir kaflaprófið sem varð á fimmtudaginn. Í seinni tímanum var farið niður í tölvuver og unnin verkefni.

Fimmtudagur 26. september: Í þessum tíma var könnuni. Við mátum skrifa ein mikið og við vildum á hugtakarkorin okkar og hérna fyrir neðan koma áherluatriðin sem við áttum að læra fyrir prófið.

 • Ljóstillifun
 • Bruni
 • Hringrásir efna
 • Orkuflæði á jörðinni
 • Vistfræði og samspilið í náttúrunni
 • Vistkerfi
 • Tegund
 • Stofn
 • Sess
 • Jafnvægi í vistkerfi
 • Breytingar í vistkerfum
 • samkeppni
 • Aðlögun
 • Skógar á Íslandi
 • Helstu gróðurlendi
 • Stöðuvötn
 • Hafið sem vistkerfi
 • ósnortin náttúra og ábyrgð mannsins
 • Þéttbýlisstaðir sem vistkerfi
 • náttúruauðlindir og nýting
 • gróðurhúsaáhrif
 • mengun
 • ósonlagið
 • loftmengun
 • ofauðgun
 • umhverfiseitur

Skógar á Íslandi

-Ísland er í barrskógarbeltin

-Barrskógar vaxa bara þar sem vetur eru langir og dimmir, sumrin mild og úrkomusöm

-Ísöld lauk fyrir um 10.000 árum og einangrun landsins varð til þess að barrskógur óx ekki upp en í staðin klæddist landið birkiskógi

-Birkiskógurinn eyddist eftir landnám

-Skógurinn var brendur og ruddur fyrir akurlendi

-skógurinn var notaður til eldiviðar í húsahitun

-Búfé gekk sjálfala í skóginum

Hafið

-Tveir þriðji hluti yfirborðs jarðar er haf

-Golfstraumurinn á upptök sín skammt norðan við miðbaug, fer um Karíbahaf og svo norður með strönd N-Ameríku. Sveigir svo í austur upp með strönd V-Evrópu og áfram norðuru til Íslands. Hann ber með sér minn varma úr suðri og án hans væri Ísland óbyggilegt vegna kulda.

-Mikilvægustu nutjafiskar Íslendinga eru; þorskur, ýsa, ufsi, karfi, loðna, síld og nú síðast makríllinn

-Aukin losun gróðurhúsalofttegunda veldur hlýnun sjávar og þá hara norðlægir fuglar hörfað og ýmisir nytjafiskar lifa nú norðar en áður

Gróðurhúsaáhrif

-Líka má lofthjúpi jarðar við gler í gróðurhúsi

-Lofthjúpur jarðar hleypir geislum sólar auðveldlega í gegnum sig og jörðin gleypir geislana og hitnar

-Gróðurhúsalofttegundir í lofthúpi jarðar halda inni miklum hluta varmageislunarinnar sem berst frá yfirborði jarðar

-Varmageislar endurkastast af gróðurhúsalofttegundum lofthjúpsins

-Þetta leiðir að sér að hitastig á jörðinni verður hærra en ella og gerir líf kleift á jörðinnigrodurhusalofttegundir_1712

-Ef gróðurhúsalofttegundir væru ekki, þá væri hitastigið á jörðinni um 33°C lærra en það er

Óson

-Óson er gastegund sem myndast í heiðhvolfinu

-Styrkur er mestur í 30 til 50 km hæð en er þó svo lítill að væri óson þjappað niður við jörðu myndi það þekja 3 mm lag á yfirborðinu

-Myndur ósons: Tvígilt súrefn dettur í sundur fyrir tilstuðlan útfjólublás ljóss

Heimild: allt úr glósnum↑

Fréttir

Tígrishvolpur kom í heiminn

Heindýrum fækkar vegna hlýnuna

Plastefni á tungli Satúrnusar

Æxli fjarlægt úr höfði Big Zaw

Hlýnun getur endað með hörmungum

2% vatn var að finna í jarðvegssýnum á Mars

Búa til nef á enninu

Fæddist með auka höfuðkúpu

Heimild myndar

Posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.