Skip to content


Hlekkur 1 vika 6

Mánudagur 7. október: Héldum áfram með erfðafræði og skoðuðm hugtökin ríkjandi og víkjandi, svipgerð og arfgerð, arfhreinn og arfblendinn. Skoðuðm líka fréttir og gerðum verkefni í lok tímans.

Fimmtudagur 10. október: Við fengum það verkefni að krifja rottu. Rottur eru mjög líkar okkur að innan, þess vegna var notað þær. Ástæðan fyrir því að við gerðum þetta er til þess að við skiljum betur hvernig líffærin eru í okkur. Þótt að líffærin í rottuni sé mun minni en í okkur getum við samt áttað okkur á stærðin á líffærunum okkar betur. Við áttum að vinna saman 3 saman og ég vann með Selmu og Kristínu.

Við áttum að byrja á því að fest rottuna með títuprjónum til þess að það myndi vera auðveldara að meðhöndla hana. Næst kliptum við skinnið (hefðum við skorið beint væri meiri hætta á því að við hefðum skemmt líffærin) frá hálsi og næstum niður að skottinu og byrjuðum að rífa húðina frá svo að auðveldara væri að komast að líffærunum. Við byrjuðum að skera í hviðarholið til að komast að lungunum og hjartanu. Við áttum að geta tekið barkan, lungun og hjart allt saman út og beta bláið lofti í lungun með dropateljara en við skárum óvart barkan í sundur þannig að það var ekki hægt. Næst skárum við neðar og fundum þar magan, lyfrina, nýrun og þarman og fjarlægðum allt þetta til að geta skoðað það betur. Lyfrað var mjög blóðmikið stórt miðað við rottuna. Þegar við tókum þarman úr voru þeir flægtir saman en við greiddum þá í sundur og sáum að þeir náðu næstu að vera meters langir, við kreistu líka úr þeim úrgang sem var ekki mjög góð hugmynd vegna þess að það koma mjög vond lygt. Þegar við vorum búin að skoða allt sem við áttum að skoða máttum við skoða hvað sem við vildum í rottuni þannig að við opnuðum við höfuðið og skoðuðum heilan. Við reyndum líka að losa hryggjasúluna frá rottuni en það gekk ekki mjög vel vegna þess að hún var vel föst og ekki mikill tími eftir. Við enduðum tíman á því að henda öllum innyflum og rottuni sjálfri og þrífa borðin.1385273_298553640287096_701081199_n945232_298553590287101_2112352062_n Við eigum einnig að gera skírlau um þessa krufningu.

1375226_298553563620437_2127537282_n

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvítar rottur

Hvítar rottur eru mjög algeng tilraunadýr á rannsóknarstofum. Þar sem þær eru svoldið litlar halda margir að séu afbrigði svörtu rottunnar, þannig er það samt ekki, heldur er þetta hvítingjakyn (albínóar), sem var rægtað út frá brúnu rottunni fyrir um einni öld. Hvítar rottur urðu mjög eftirsóttar sem tilraunadýr í læknisfræði, vegna þess að auðveldara er að rannsaka og sjá ýmiskonar líkamsáhrif á dýrum með ljósan feld fremur en dökkan.Albino_pet_rat

Heimild bæklingur frá gyðu↑

Egg út um alla strönd

Plast efni geta valdið fósturmissi                                          Heimild myndar→

Hversu mikklu munar um lengri svefn?

Frummenn notuðu tannstöngla

Skrefi nær sjálfbærum kjarnasamruna

Posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.