Skip to content


Hlekkur 1 vika 7

Mánudagur 14. október: Það var fyrirlestur um mannfræði. Skoðuðum kynbundar erfðir og blóðflokka.

  • Það eru 4 mismunandi blóðflokkar og þeir kallast A, B, O og AB.ABO-blóðtypur
  •  Í ABO kerfinu eru tveir mótefnavakar sem heita A og B.
  • Blóðflokkurinn ákvarðast af því hvaða mótefnavakar eru í rauðu blóðkornunum.

Heimild 

  • Það eru aðeins 23 litningar í kynfrumum.
  • Í sæðisfrumu er kynlitningurinn annað hvort y eða x en í eggfrumum er alltaf x.
  • Móðir gefur alltaf X-litning til barna sinna en faðir gefur annað hvort x- eða y-litning. Þannig ræður kynlitningurinn í sæðisfrumunni kyni barnsins.

Heimild

Fimmtudagur 17. október: Það var ekki tími vegna þess að gyða var ekki.

 

 

Posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.