Skip to content


Nýr hlekkur! Efnafræði vika 1

Það var ekki skóli á mánudaginn þannig að við fórum ekki í tíma. Á fimmtudaginn 7. nóvember

byrjuðum við að rifja upp lotukerfið og fengum okkar eigin eintak og áttum

1467313_308627019279758_832031198_nað lita inn efnin eftir flokkum, flokkarnir eru: Alkalímálmar, Jarðalkalímálmar, Aktiníð, Málmungur, Málmleysingjar, Halógemar, Hliðarmálmur, Eðallofttegundir, Lantaníð og Post-transition metals. Við töluðum líka um efnahvörf og efnajöfnur.

Hvað er efnafræði?

-Efnafræði er sú grein eðlisvísinda sem segir til um úr hverju efni eru gerð, hvernig þau breytast og sameinast hvert öðru.

– Lota=↔ Flokkur=↑

Eðlismassi

-Eðlismassi er eitt af því sem getur hjálpað okkur að þekkja efni í sundur.

-Eðlismassinn segir okkur hvað einn rúmsentimetri (cm í 3 veldi) af efninu vegur mörg grömm (g).

-Eðlismassi=Massi/rúmmál.

Við finnum eðlismassa með því að deil í massa með rúmmáli.

-Einingin fyrir eðlismassa er g/cm í 3 veldi.

Frumefni

-Frumefni er efni (sameind sem gerð er úr frumeindum sem eru allar af sömu gerð. Dæmi: Nitur og súrefni.

Efnasamband

-Efnasamband er þegar sameind er samsett úr ólíkum frumefnum, minnst tveimur tegundum.

-Allar sameindirnar eru eins í efnasambandinu og í sömu hlutföllum. Dæmi: Vatn og amóníak.

 Samsetning efnis

-Hreint efni: Efni sem hefur verið hrinsað og hefur ákveðin sérkenni.vatn

-Efnablanda: Blanda af tveimur eða fleiri hreinum efnum.

Hamur efni

-Hamur (eða ástand) ræðst af blæslu og suðumarki.

Fast efni 

image014

(solid): sameindirnar eru í allföstum skorðum og hafa lítið svigrúm til þess að hreyfast (titra).

Vökvi (liquid): Sameindirnar loða saman og geta runnið hver um aðra.

Lofttegundir (gas): Sameindirnar eru orðanar sjálfstæðar agnir og hreyfast því hraðar sem hitinn er hærri.

Jakinn átta sinnum stærri en Manhattan

Mögnuð mynd af hringjum Satúrnusar

Gervitungl að falla til jarðar

Smástirni með sex hala

Fundu rómverska styttu neðansjávar

Líf gæti þrifist á 20 milljörðum reikistjarna

Verða kynþroska fyrr en áður

Heimild pungta: Glósur

Heimild mynda

 

 

Posted in Hlekkur 2, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.