Skip to content


Þurrís tilraunir

Á mánudaginn 9. desember skoðuðum við hugtök og káruðum hlekkinn.

Á fimmtudaginn 12. desember gerðum við þurrís tilraunir og áttum að skila skírslu en í staðinn fyrir að skila henni útprenntaðiri á blaði eigum við að skil henni hérna.

Þurrís og málmur

Við fengum þurrís í bakka og áttum að þrísta málminum að þurrísnum og þá kom mjög leiðinlegt ískurhljóð. Ég kommst að því að þegar málmurinn er hitaður eikst hljóðið mun mikið en þegar málmurinn kólnar og þurrísin orðin minni minkar hljóðið. Ástæðan fyrir því að þetta gerist er sú að efnið í málminum gefur meiri þrístin heldur en t.d. plast.

1506577_320354091440384_457958437_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sápukúlur og þurrís

Ég var með þurrís og glerboxi og blés sápukúlum yfir þurrísin. Ef það tókst vel þá myndu sápukúlurnar svífa yfiri þurrísnum í smá stund en að lokum svífa niður á botninn og þar einmitt það sem gerðist hjá mér. Ástæðan fyrir því að þetta gerist er sú að koltvíoxíð er þyngra en loftið og liftir þeim upp á við.

960282_320354014773725_1511753776_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heitt og kalt vatn með þurrís

Ég notaði tvær glerkrukkur og helti heitu vatni í aðra og köld í hina og setta síðan þurrís í báðar kurkkurnar og fylgdist með hvað gerðist. Ég komst að því að reikurinn fer mun hraðar úr krukkuni með heita vatninu en með því kalda. Ástæðan fyrir því að þetta gerist er sú að sameindirnar eru á mund meiri hreyfingu í heitu vatni en þær eru í köldu og það gerir það að verkum að uppgufunin verður hraðari í heitu vatni.

1506028_320353978107062_2056302944_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Blöðrur og þurrís

Ég notaði setti þurrís í tvö lítil mjó glös og setta smá þurrís ofaní þau. Síðan setti ég blöðrurnar ofaná glösin og beið þangað til þær byrjuðu að blása upp. Blöðrurnar blásast upp vegna þess að það er svo mikill þrýstingur sem kemur frá koltvíoxinu.

1474405_320353951440398_1149338146_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rauðrófur og þurrís

Ég byrjaði á því að setja rauðrófu safa í 4 löng og mjög glös, næst setti ég sápu í eitt glas og edik í eitt. Síðan setti ég þurrís ofaní öll glösin og fylgdist með hvað gerðist. Þegar sýran og basilin blandast saman verður liturinn hlutlaus, rauðrófusafinn verður daufari og liturinn byrjar að leysast upp.

 

996753_320353824773744_1831893939_n

 

 

 

 

 

Sápa og þurrís

Ég byrjaði á með glas af þurrís og heitu vatni. Næst notaði ég lítið flísarefni með sáðu í og strauk því yfir krukkuna. Það þurfti nokkrar tilraunir til að þetta myndi takast en það gerði það á endanum og það myndaðist frekar stór loftbóla þegar þetta tókst. Ástæðan fyrir því að þetta geris er sú að þegar það kemur spenna í sápuni myndast sápukúla og koltvíoxið festist inn í kúlunni.

1468700_320353798107080_512921801_n

Posted in Hlekkur 2, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.