Skip to content


Vísindavaka 2014

Mánudagur 6. janúar:

Við byrjuðum að velja okkur í hópa, ég og Erla ákváðum að vinna saman. Við byrjuðum að hugs um þetta í byrjun tímans og ákváðum að athuga hvort það sé munur á bragðinu af kartöflum ef þær eru soðan í mismunandi vökvum (mjólk, kók og vatn).

Fimmtudagur 9. janúar:

Erla var veik þannig að ég hélt áfram að skipuleggja tilraunina og skrifa niður það sem við þurftum. Ég  kláraði þetta í tímanum og það eins sem var eftir var að framhvæma tilraunina og taka upp.

Mánudagur 13. janúar:

Það var ekki tími vegna þess að það var starfsdagur.

Fimmtudagur 16. janúar:

Ég var veik og er fínpússaði skipulagið.

Laugardagur 18. janúar:

Við ákváðum að gera tilraunina þennan dag og ég fór heim til Erlu. Við byrjuðum á því að finna áhöldin og efnin sem við notuðum (vatn, mjólk, kók, klukka, gaffal, pottur, mælikanna). Við byrjuðum á því að setja efni í potta og biðum þangað til að suðan kom upp. Hún kom fyrst í mjólini, svo kókinu og við létum þær sjóða í um 30 min. Þegar þær voru tilbúnar fengum við Stínu kok smakka þær og gá hvort það sé einhver munur á Þeim. Henni fannst kókið best af því að þær voru sætari en hinar.

Mánudagur 20. janúar:

Við sýndum myndbandið okkar og horfðum á það sem hinir voru með.

Hér er tilraunin!

 

Posted in Hlekkur 3, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.