Skip to content


Hlekkr 4 vika 1

Á fimmtudaginn 23. janúar byrjuðum við á eðlisfræði hlekknum og í honum munum við helst fjalla um orku, náttúr og umhverfi.

Rafmagn↓

  • Rafmagnið sem við mætum í daglegu lífi er yfirleitt tengt þeirri tegund öreinda sem heita rafeindir, stað þeirra og hreyfinga.
  • Hver og ein öreind af tiltekinni tegund hefur ákveðna rafhleðslu sem er annað hvort jákvæð (plúshleðsla), neikvæð (mínushleðsla) eða 0 (þar að sega eingin hleðsla).
  • Þegar þurrt hár er greitt flytjast milli efnanna, frá hárinu yfir á greiðua. Greiðan fær þá neikvæða hleðslu en hárið jákvæða vegna þess að í því er þá fleiri plúshleðslur á róteindum en mínshleðslur á rafeindum.
  • Ef borið er greiðurnar að pappírspjöldum á borði sjáum við að þær dragas að greiðunum og liftas jafnvel frá borðinu.
  • Þetta gerist af því að rafeindirnar í pappírnum færast til innan plötunar þannig að fram kemur aðdráttarkraftur milli hennar og hleðslunar í greiðunni.

Heimild↑  heimild mynd

rafmagn

 

 

 

 

 

 

 

 

NASA rannsakar íslenska jökla

Fundu kóralrif suður af Grænlandi

Dularfullur steinn birtist á Mars

Sólarljós gott fyrir blóðþrýstinginn

Posted in Hlekkur 4, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.