Skip to content


Hlekkru 4 vika 2

Mánudagur 27. janúar: Fórum vel yfir og streymi þess.

Fimmtudagur 31. janúar. Fórum vel yfir formúlur og lögmál í tímanum.

Rafhleðsla:

 • Mikilvægur eiginleiki róteinda og rafeinda er rafhleðsla sem þær búa yfir.
 • Róteindir er með jákvæða (+) hleðaslu.
 • Rafeindir eru með neikvæða (-) hleðslu.
 • Nifteindir eru óhlaðnar.

Rafmagn:

 • Rafmagn er í öllum hlutum.
 • Það hefur alltaf verið til.
 • Það er til fyrir tiltilli öreinda atóma.
 • Það gegnir mikilvægu hlutverki í allri efnastarfsemi lífvera.

Rafsvið:

 • Allar hlaðnar eindir hafa rafsvið um sig.
 • Rafsvið er sterkasta næst eindinni en verður veikari eftir því sem fær dregur.
 • Rafsvið tvegga (eða fleiri) einda hafa áhrif á hvort annað.

Viðnám:

 • Viðnám er mótstaða efnis gegn streymi rafmagns.
 • Hlutir, sem hleypa í gegnum sig rafmagni, hitna (lýsa) vegna viðnáms.
 • Viðnám, táknað R, er mælt í ohm [Ω].
 • Efni hafa mismikið innra viðnám.

Lögmál OHMS:

 • Rafstraumur í vír er jafn spennunni deilt með viðnáminu.
 • Rafstraumur = spenna / viðnám.
 • Lögmál Ohms:  I = V / R.

Heimild úr glósum

Myndband um vold, Ohms og Amps

 

 

 

Posted in Hlekkur 4, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.