Skip to content


Hlekkur 6 vika 3

Mánudagur 10. mars:

Á mánudaginn var fyrirlestur um Hrunamannahrepp og í seinni tímanum fórum við niður í tölvuver í ritgerðarvinnu.

Fimmtudagur 13. mars:

Á fimmtudaginn var stöðvavinna sem fjallaði mest um steina og jarðbyggingu. Ég mun setja inn stöðvarnar hérna fyrir neðan og það sem ég gerði hér.

 • Tölva – náttúrufræðistofnun og jarðfræði
 • Google earth
 • Loftmyndir af jörðinni
 • Hrafntinna
 • Lifandivísindi
 • Bók – Jörðin – bls 119 – Hvar er mest hætta af jarðskjálftum á Íslandi og hver er ástæðan? 
 • Baggalútur
 • Steinasafn – skoða og greina
 • Teikna – Jörðin bls. 201 – vatns og gosherir – skoða, teikna, útskýra.
 • Jarðhræringar um allan heim
 • Steindir – eðalsteinar – ný  íslensk steind
 • Friðlýstir steinar – Náttúrufræðistofnun
 • Silfurberg – hvað er svona merkilegt við það?

Líparít (ljósgríti)

Líparít er gert úr súru gosbergi sem myndaðist í eldgosi og út af því storknað frekar hratt, en súrt þýðir að hlutfall kísils (SiO2) er hærra en 65% af þunga og oft í kringum 70%.

liparit_190405

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hrafntinna

Hrafntinna er svart eða dökkt gler, oft með samsetningu rhýólíts (rípalít)  en glerið er ókristallað svart efni. Þeimun hraðar sem berg og steindir storkna þeimun smákornóttarið verða þær. Hrafntinnan myndast við frekar hraða kælingu kísilríkar kviku með lágt gas innihald. Það er mjög algengt að hún myndist í „súrum gosum“ með litla sprengivirkni. Á Íslandi finnst mest af hrafntinnu í Hrafntinnnuskeri og Hrafntinnuhrauni á Torfajökulssvæðinu og á Hrafntinnuhrygg við Kröflu.

Fréttir

Fundu tvær nýjar tegundir

Ein mesta uppgötvun stjarnvísindanna

1.500 ára mosi lifnaði við

Gerðu keisaraskurð á góillu

Fílar bera kennsl á mannsraddir

Fimmti hver yfir fertugt með lungnateppu

Heimildir

Líparít

Líparít mynd

Hrafntinna

Hrafntinna mynd

 

Posted in Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.