Skip to content


Hlekkur 1 vika 8

Mánudagur 21. október: Gyða var ekki en þeir sem þurftu halda áfram með skírslurnar og við máttum líka skoða fræðslu mynbönd eða gera alskonar verkefni á netinu verkefni í erfðafræði  æfing í líkindum og reitatöflu klóna mús .

Fimmtudagur 24. október: Við vorum að gera verkefni úr því sem við höfum verið að fara yfir í erfðafærðini. Við vorum aðalega að þessu til þess að skilja allt betur fyrir prófið sem við munum taka úr þessum hlekk.

Gregor Mendel

 • Faðir erfðafræðinnar.
 • Munkur sem gerði tilraunir með ræktun garðertuplantna (baunagrös).
 • Vissi ekkert um litninga eða gen.
 • Mátti ekki kenna náttúrufræði.
 • Dó án þess að fá viðurkenningu fyrir verk sín.

Hvað er erfðafræði?

 • Erfðafræði fjallar um erfðir lífvera um það hvernig eiginleikar berast frá lífveru til afkvæma.
  5-5-12-crev-01_mendel_pu
 • Tengist t.d. fumulíffræði, þroskunarfræði og þróunarfræði.
 • Nýtist í flokkunarfræði

Saga erfðafræðinnar

 

 • Gamlar hugmyndir 400f. Kr – 350 f. Kr.
 •  Hippokrates-faðir læknisfræðinnar.
 • Aristóeles-náttúrufræðingurinn.
 • Erfðafræðin er ung færðigrein.
 • 1865 –  Niðurstöður Mendels
 • 1900 – Niðurstöður Mendels enduruppgötvaðar.
 • 1953 – Útlit DNA kemur í ljós.
 • 2002 – Erfðamengi mannsins kemur í ljós.

Heimild texta-glósur

Heimild myndar 

Posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði.


Hlekkur 1 vika 7

Mánudagur 14. október: Það var fyrirlestur um mannfræði. Skoðuðum kynbundar erfðir og blóðflokka.

 • Það eru 4 mismunandi blóðflokkar og þeir kallast A, B, O og AB.ABO-blóðtypur
 •  Í ABO kerfinu eru tveir mótefnavakar sem heita A og B.
 • Blóðflokkurinn ákvarðast af því hvaða mótefnavakar eru í rauðu blóðkornunum.

Heimild 

 • Það eru aðeins 23 litningar í kynfrumum.
 • Í sæðisfrumu er kynlitningurinn annað hvort y eða x en í eggfrumum er alltaf x.
 • Móðir gefur alltaf X-litning til barna sinna en faðir gefur annað hvort x- eða y-litning. Þannig ræður kynlitningurinn í sæðisfrumunni kyni barnsins.

Heimild

Fimmtudagur 17. október: Það var ekki tími vegna þess að gyða var ekki.

 

 

Posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði.


Hlekkur 1 vika 6

Mánudagur 7. október: Héldum áfram með erfðafræði og skoðuðm hugtökin ríkjandi og víkjandi, svipgerð og arfgerð, arfhreinn og arfblendinn. Skoðuðm líka fréttir og gerðum verkefni í lok tímans.

Fimmtudagur 10. október: Við fengum það verkefni að krifja rottu. Rottur eru mjög líkar okkur að innan, þess vegna var notað þær. Ástæðan fyrir því að við gerðum þetta er til þess að við skiljum betur hvernig líffærin eru í okkur. Þótt að líffærin í rottuni sé mun minni en í okkur getum við samt áttað okkur á stærðin á líffærunum okkar betur. Við áttum að vinna saman 3 saman og ég vann með Selmu og Kristínu.

Við áttum að byrja á því að fest rottuna með títuprjónum til þess að það myndi vera auðveldara að meðhöndla hana. Næst kliptum við skinnið (hefðum við skorið beint væri meiri hætta á því að við hefðum skemmt líffærin) frá hálsi og næstum niður að skottinu og byrjuðum að rífa húðina frá svo að auðveldara væri að komast að líffærunum. Við byrjuðum að skera í hviðarholið til að komast að lungunum og hjartanu. Við áttum að geta tekið barkan, lungun og hjart allt saman út og beta bláið lofti í lungun með dropateljara en við skárum óvart barkan í sundur þannig að það var ekki hægt. Næst skárum við neðar og fundum þar magan, lyfrina, nýrun og þarman og fjarlægðum allt þetta til að geta skoðað það betur. Lyfrað var mjög blóðmikið stórt miðað við rottuna. Þegar við tókum þarman úr voru þeir flægtir saman en við greiddum þá í sundur og sáum að þeir náðu næstu að vera meters langir, við kreistu líka úr þeim úrgang sem var ekki mjög góð hugmynd vegna þess að það koma mjög vond lygt. Þegar við vorum búin að skoða allt sem við áttum að skoða máttum við skoða hvað sem við vildum í rottuni þannig að við opnuðum við höfuðið og skoðuðum heilan. Við reyndum líka að losa hryggjasúluna frá rottuni en það gekk ekki mjög vel vegna þess að hún var vel föst og ekki mikill tími eftir. Við enduðum tíman á því að henda öllum innyflum og rottuni sjálfri og þrífa borðin.1385273_298553640287096_701081199_n945232_298553590287101_2112352062_n Við eigum einnig að gera skírlau um þessa krufningu.

1375226_298553563620437_2127537282_n

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvítar rottur

Hvítar rottur eru mjög algeng tilraunadýr á rannsóknarstofum. Þar sem þær eru svoldið litlar halda margir að séu afbrigði svörtu rottunnar, þannig er það samt ekki, heldur er þetta hvítingjakyn (albínóar), sem var rægtað út frá brúnu rottunni fyrir um einni öld. Hvítar rottur urðu mjög eftirsóttar sem tilraunadýr í læknisfræði, vegna þess að auðveldara er að rannsaka og sjá ýmiskonar líkamsáhrif á dýrum með ljósan feld fremur en dökkan.Albino_pet_rat

Heimild bæklingur frá gyðu↑

Egg út um alla strönd

Plast efni geta valdið fósturmissi                                          Heimild myndar→

Hversu mikklu munar um lengri svefn?

Frummenn notuðu tannstöngla

Skrefi nær sjálfbærum kjarnasamruna

Posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði.


Hlekkur 1 vika 5

Mánudagur 30. september: Við fórum yfir glósur um erfðafræði og lögmál hennar. Í seinni tímanum fórum við inn á gen.is og erfdir.is  og þar áttum við að leysa allskonar verkefni.

Erfðafræði

Erfðafræði er fræðigrein þar sem fengist er við rannsóknir á því hvernig eiginleikar erfast frá kynslóð til kynslóðar. Gregor Mendel er sagður vera faðir nútíma erfðafræði en uppgvötanir hans vöku samt ekki mikla athygli í upphafi. Það var 40 árum seinna eftir að hann byrti niðurstöður sínar að heimurinn tók eftir þeim. Mendel fattaði að arfgengir eiginleikar lífvera eru ákvarðaðir með eindum sem erfast með reglubundnum hætti. Þessar eindir fengu nafnið gen og á örðum áratug tuttugustu aldar var sannað að þær ættu heima í litningum í kjörnum frumna.

Heimild↑

Hvað er DNA og RNA?

Þau eru kjarnsýni og eru bæði mjög mikilvæg fyrir allar lífverur, sú fyrri sem erfðaefni en sú síðari sem túlkandi erfðaboða. DNA er erfðaefni allra lífvera. Það kemur framm í litningum í dýrum sem og plöntum og er í frumukjarna. DNA-sameindir litninganna skiptast í Starfseiningar sem kallaðar eru gen. Þær eftirmyndast með mikilli nákvæmni í hverri frumukynslóð þannig að hver afkvæmisfruma fær samskonar DNA, þar að segja samskonar gen og foreldrisfruman.

RNA er ómissandi fyrir starfsemi gena. Þegar gen eru virk eru tekin af þeim RNA afrit svo kallað mRNA, sem eru síðan notuð sem nokkurs konar mót við myndun prótína. RNA er erfðaefni vissra veira en veirur er samt ekki taldar sem lífverur. Þær þurfa lifandi frumur til að fjölga sér. Margir halda að RNA hafi verið erfðaefni fyrstu lífvera jarðarinnar en DNA hafi tekið því á seinna þróunarstigi.

Heimild↑

GEN OMA 2

Fréttir

Skrefi nær sjálfbærum kjarnasamruna

Smátt en flókið flutningakerfi frumunnar

Þau renna ekki blint í sjóinn

Heimild myndar

 

 

Posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði.


Hlekkur 1 vika 4

Mánudagur 23. september: Ég var ekki í þessum tíman en það var farið yfir áhersluatriðin fyrir kaflaprófið sem varð á fimmtudaginn. Í seinni tímanum var farið niður í tölvuver og unnin verkefni.

Fimmtudagur 26. september: Í þessum tíma var könnuni. Við mátum skrifa ein mikið og við vildum á hugtakarkorin okkar og hérna fyrir neðan koma áherluatriðin sem við áttum að læra fyrir prófið.

 • Ljóstillifun
 • Bruni
 • Hringrásir efna
 • Orkuflæði á jörðinni
 • Vistfræði og samspilið í náttúrunni
 • Vistkerfi
 • Tegund
 • Stofn
 • Sess
 • Jafnvægi í vistkerfi
 • Breytingar í vistkerfum
 • samkeppni
 • Aðlögun
 • Skógar á Íslandi
 • Helstu gróðurlendi
 • Stöðuvötn
 • Hafið sem vistkerfi
 • ósnortin náttúra og ábyrgð mannsins
 • Þéttbýlisstaðir sem vistkerfi
 • náttúruauðlindir og nýting
 • gróðurhúsaáhrif
 • mengun
 • ósonlagið
 • loftmengun
 • ofauðgun
 • umhverfiseitur

Skógar á Íslandi

-Ísland er í barrskógarbeltin

-Barrskógar vaxa bara þar sem vetur eru langir og dimmir, sumrin mild og úrkomusöm

-Ísöld lauk fyrir um 10.000 árum og einangrun landsins varð til þess að barrskógur óx ekki upp en í staðin klæddist landið birkiskógi

-Birkiskógurinn eyddist eftir landnám

-Skógurinn var brendur og ruddur fyrir akurlendi

-skógurinn var notaður til eldiviðar í húsahitun

-Búfé gekk sjálfala í skóginum

Hafið

-Tveir þriðji hluti yfirborðs jarðar er haf

-Golfstraumurinn á upptök sín skammt norðan við miðbaug, fer um Karíbahaf og svo norður með strönd N-Ameríku. Sveigir svo í austur upp með strönd V-Evrópu og áfram norðuru til Íslands. Hann ber með sér minn varma úr suðri og án hans væri Ísland óbyggilegt vegna kulda.

-Mikilvægustu nutjafiskar Íslendinga eru; þorskur, ýsa, ufsi, karfi, loðna, síld og nú síðast makríllinn

-Aukin losun gróðurhúsalofttegunda veldur hlýnun sjávar og þá hara norðlægir fuglar hörfað og ýmisir nytjafiskar lifa nú norðar en áður

Gróðurhúsaáhrif

-Líka má lofthjúpi jarðar við gler í gróðurhúsi

-Lofthjúpur jarðar hleypir geislum sólar auðveldlega í gegnum sig og jörðin gleypir geislana og hitnar

-Gróðurhúsalofttegundir í lofthúpi jarðar halda inni miklum hluta varmageislunarinnar sem berst frá yfirborði jarðar

-Varmageislar endurkastast af gróðurhúsalofttegundum lofthjúpsins

-Þetta leiðir að sér að hitastig á jörðinni verður hærra en ella og gerir líf kleift á jörðinnigrodurhusalofttegundir_1712

-Ef gróðurhúsalofttegundir væru ekki, þá væri hitastigið á jörðinni um 33°C lærra en það er

Óson

-Óson er gastegund sem myndast í heiðhvolfinu

-Styrkur er mestur í 30 til 50 km hæð en er þó svo lítill að væri óson þjappað niður við jörðu myndi það þekja 3 mm lag á yfirborðinu

-Myndur ósons: Tvígilt súrefn dettur í sundur fyrir tilstuðlan útfjólublás ljóss

Heimild: allt úr glósnum↑

Fréttir

Tígrishvolpur kom í heiminn

Heindýrum fækkar vegna hlýnuna

Plastefni á tungli Satúrnusar

Æxli fjarlægt úr höfði Big Zaw

Hlýnun getur endað með hörmungum

2% vatn var að finna í jarðvegssýnum á Mars

Búa til nef á enninu

Fæddist með auka höfuðkúpu

Heimild myndar

Posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði.


Hlekkur 1 vika 2

Á mánudaginn töluðum við um vistkerfi og hvernig lífveruru vinna saman í umhverfinu, skoðuðum helstu skógar og stöðuvötn.

Á fimmtudaginn fóru strákarni bara í náttúrufræði af því að það var bara skóli til hádegis.

Vistkerfi

 • er hugtak í vistfræði og vísar til safns af ferlum.
 • hugtakið á venjulega við allar lifandi og líflausar einingar og samspil þeirra á tileinkuðum stað sem getur verið risvaxin (t.d. Atlandshafið) eða agnarlítill (t.d. fiskabúr).

Heimild

 

Posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði.


Hlekkur 1 vika 1

Á mánudeginum 2. september, byrjuðum við upp í stofu og Gyða fór yfir glæruru með okkur og svo fórum við niður í tölvu ver og blogguðum um muninn á vistkerfinu í Danmörku og Íslandi.

Á þriðjudaginn byrjaði Gyða á að tala við okkur um stöðvavinnuna og svo fórum við að vinna tvær og tvær saman. Ég og Sesselja unnum saman og við gerðum allar stöðvarnar sem eru rauðar.

 1. Mólikúl – byggjum efnaformúluna fyrir ljóstillifun / bruna …..og stillum af.  
 2. Laufblað – skoðum grænukorn, loftaugu og varafrumur – smásjárvinna (stækkun= x15 og 3,5x 0,10)
 3. Hringrás kolefnis- teikna upp og lýsa mismunandi hringrásum.
 4. Hvaðan fá plöntur næringu – verkefnablað og pælingar
 5. Krossgáta lífsnauðsynlegt efnaferli
 6. Fæðukeðja – fæðuvefur
 7. Orkusparnaður – stærðfræði
 8. Flatarmál laufblaða -Lífið bls. 243
 9. Yrkjuvefurinn – tölvustöð
 10. Litróf náttúrunnar 1. kafli – sjálfspróf – tölvustöð

 

Posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði.


Munur á vistkerfum

Ég ætla að bera saman muninn á vistkerfinu í Danmörku og á Íslandi.

Jarðvegur

Danmörk: Þar er jarðvegurinn mjög sléttur og lítið af fjöllum. Hæsta fjallið þar heitir Yding Skovhöj og erum 173 m, mun minna en Miðfell.

Ísland: Hér eru mikið háum fjöllum og hraunlandi og ísland er líka mun stærra en damörk.

Náttúruan

Danmörk: Þar eru stórir skógar með Háum trjám og það er líka mikið af grassléttum.

Ísland: Hér er líka dáltið mikið af skógum en þeir eru ekki ein stórir og með jafn háum trjám. 

Dýralíf

Danmörk: Það eru t.d. mjög litrík fiðrildi sem við sáum fyrir utan skólan og margar gerðir af skordýrum sem ég hafði aldrei séð áður, t.d. eingisprettur og skógarmítil sem lifir sníkju lífi í húðini.

Ísland: Hér finnst mér vera mun minna af tegundum af t.d. skordýrum en í Danmörku og tegundirnar eru oft ekki eins skrautlegar eins og t.d. fiðrildin í danmörku.

 

 

 

 

Posted in Náttúrufræði.


Hlekkur 8 vika 5

Í þessari viku ætlum við að fjalla um sveppi og fórum í soðunarferð um Svepparægtina á Flúðum.

Á mánudaginn byrjuðum við að horfa á glærur hjá Gyður og bættum á hugtakarkortið.

Á þriðjudaginn fórum við í Svepparægtina. Eiríkur Ágústsson tók á móti okkur og labba með okkur í gegnum stöðina. Mér fannst þetta mjög áhugavert og skemmtilega og ég lærði margt nýtt. Eiríkur byrjaði að segja okkur að eins um ferlið og svo fór hann með okkur og sýndi okkur klefan þar sem rotmassin er hafður þegar hann er að verða tilbúin fyrir sveppina, næst fórum við og skoðuðm klefana þar sem sveppirnir er er þegar þeir eru að vaxa.

Vissir þú að…

 • Sveppir eru ófrumbjarga lífveruru.
 • Sveppir léysa upp vefi lifandi eða dauðra lífvera.
 • Sumir sveppir eru sníklar og taka næringu úr lifandi lífverum.
 • Árið 2001 vorum 80.000 tegundir sveppa til í heiminum.
 • Það eru 5 fylkingar sveppa.
 • Sumir sveppir eru einfruma en flestir eru gerðir úr löngum þráðum.
 • Sveppaþræðir búa til meltingar ensín.
 • Í aldininu á sveppum eru fanir.
 • Hattsveppir minna á regnhlíf.
 • Gersveppir nota sykur sem nýtast til að gerjast.
 • Myglusveppir vaxa í ýmisum matvælum.

Berserkjasveppur (Amanita muscaria)

Þessi sveppur er ofkinjunarsveppur og fólk hefur hoppað fyrir bíl eftir að hafa borðað hann. Áhrifin af honum koma yfirleitt fram um klukkustund eftir neislu og nær hámarki eftir 3 klukkustundir. Ef það er borðað meira en 50 grömm af sveppnum er það banvænt.

Heimildir=Hugtakarkort

Heimild mynd

Horft til sólarorku í eyðimörkinni

Sex tíma geimviðgerð

Ástralar horfa til himins

Sveppir að vaxa

 

 

Posted in Hlekkur 8, Náttúrufræði.


Hlekkur 8 vika 5

Á mánudaginn vorum umræði tími og við skoðuðum aðalega fréttir og blogg.

Við töluðum um flokkafræðina og Gyða síndi okkur þetta myndband, Vistey, Arnarnesstrytur og Hverastrýturnar.

Hverstrýtur

Hverstrýtur í Eyjafirði eru mjög sérstakar vegna þess að það eru ekki vitað um strýtumyndanir

Staðsetning strýtnanna.

af þessu tægi á grunnslóð. Þær eru sagðar einstakar veg myndunar þeirra, óvenjulega mikil hæð, efnasamsetningar, útlits, lögunar og örveruvistkerfi sem lifir við óvenjulegar aðstæður. Þær eru þess vegna einstakar á heimsvísu sem einu neðansjávarhverastrýturnar sem hafa fundist á grunnsvæði. Hverastrýturnar eru líka mjög áhugaverðar með tilliti til leitar að lífvirkum efnum. Það hefur komið í ljós að framleiðsla lífvirkna efna er háð umhverfinu og því áreiti sem lífveran verðuru fyrir á hverjum stað og tíma. Hér er myndband af strýtunum.

Hvera strýtur við Surtsey

Heimild texta og myndar

Hamfaragos skráð í árhringi fornskógar

Sjáðu sólina gjósa

1.700 ára kirkjugarður undir bílastæðin

Leyndardómur dverglemúrsins afhjúpaður

Landnemarnir átu mannakjöt

Skilningi á lífinu breytt til frambúðar

Gríðarlegur stormur á Satúrnusi

Sólin í þrú ár á þremur mínútum

Posted in Hlekkur 8, Náttúrufræði.