Mánudaginn 27/04/15 vorum við að klára að kynna hugtakakortið okkar, þennan dag kynnti ég kortið mitt og kortið mitt var um Landslag :) þegar allir vou búnir að kynna kortin sín skoðuðum við góðar fréttir

Miðvikudaginn 28/04/15 var góður tvöfaldur tími. Við vorum að rifja upp efnafræði :)

Fimmtudaginn 29/04/15 vorum við að halda áfram að rifja upp fyrir lokapróf og núna vorum við að rifja upp og í þetta skipti vorum við að rifja upp Jarðeðlisfræði :)

 

Efnafræði

 • Frumefni
 • Frumefni – Efnasambönd – Efnablanda = H ,O – H2O = Kranavatn
 • Efnahvarf – Hvarfefni – Myndedni
 • Hvarfefni = CO² + H²O
 • Myndefni = C6 H12 O6 + O2
 • Ljóstillifun
 • Sólarorka

 

Frumeind

 • Róteins og Nifteind = Massatala
 • Róteind = Sætistala
 • Róteind + hlaðin – massa 1
 • Nifteind 0 hlaðin – massa 1
 • Rafeind – hlaðin – massi 0,0000000001 (allavegana mikið af 0 😛 )
 • Alltaf jafn margar róteindir og rafeindir ef það er óhlaðið
 • Na+ þá er tekið 1 rafeind
 • Ca²+ tekið 2 rafeindir

Samsætur kolefnis

 • C – 12 C – 13 C – 14
 • 6+        6+          6+
 • 6          7            8

 

Mánudaginn 11/05/15 eigum við að skila verkefni sem er um að velja eitt hugtak frá sem við erum búin að læra hja henni Gyðu okkar og búa til smá verkefni ur því og spurningar, það má velja um að gera word verkefni eða í Quizlet sem er ný síða fyrir lærdóm og er mjög góð fyrir að læra t.d. fyrir próf. Ég val hugtakið „Lofthjúpur“ og ég ætla að gera verkefnið í Quizlet :) og hér koma nokkrir punktat um lofthjúp

Lofthjúpur jarðar

 • Þunnt gaslag sem umlykur reikistjörnuna okkar
 • Hann er samsettur úr gasi, riki, vökvum og ís
 • Tekið breytingar síðan hann myndaðist fyrst
 • Meðalloftþrýstingur við sjávarmál á jörðinni er 1013 millibör
 • Í dag samanstendur hann mestu leyti af eldfjallagösum sem breyttust og þróuðust með lífi
 • Efnasamsetning lofthjúpsins er efni og magn
 • Efnasamsetning lofthjúpsins breytist með hæð
 • Lofthjúpur jarðar varð til við síendurtekin eldgos snemma í sögu jarðar

Efnasamsetning:

Efni Magn Efni Magn
Nitur (N2) 78,084% Vetni (H2) 0,000055%
Súrefni (O2) 20,946% Nituroxíð (N2O) 0,00005%
Argon (Ar) 0,9340% Xenon (Xe) 0,000009%
Koldíoxíð (CO2) 0,0383% Óson (O3)
0,000007%
Neon (Ne) 0,001818% Niturdíoxíð (NO2)
0,000002%
Helíum (He) 0,000524% Joð (I)
0,000001%
Metan (CH4) 0,0001745% Kolmónoxíð (CO)
Krypton (Kr) 0,000114% Ammóníak (NH3)

 

Lofthjúpur Mars

 • Mjög þunnur
 • Mestu leyti úr koltvíoxíði
 • Loftþrýstingurinn þar er aðeins 7 millibör
 • Talið er að lofthjúpur Mars hafi eitt sinn verið svipaður lofthjúpi jarðar

lofthjupur_220910

eso1047a

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fréttir

Breytingar lofthjúps ráða veðri

Er líf á Stjörnu­stríðsplán­et­um?

Æfði fyr­ir Mars á Íslandi

Geim­farið hrap­ar stjórn­laust til jarðar

 

Heimildir

Fyrirlestur hjá Gyðu (ég skrifaði á blað)

Mbl.is

Vísindavefurinn

Mynd 1 = Stjörnufræði.is

Mynd 2 = Vísindavefurinn

 

Þá er seinasta bloggið mitt búið í Flúðaskóla :) takk fyrir allt Gyða, við áttum góðar stundir saman :) við lærðum svo mikið af þér

 Mánudaginn 20. apríl  vorum við að kynna hugtakakortið okkar sem við gerðum en ekki náði allir að kynna þau í þessum tíma, það að meðal ég.

Miðvikudaginn 22. apríl – var engin tími vegna þess það var Halldórs mótið í skák fyrir hádegi

Fimmtudaginn 23. apríl – var heldur engin tími útaf það var Sumardagurinn fyrsti :)

 

11160195_820620411325548_514242132_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er hugtakakortið mitt um Landslag

 

Landslag

Landslag er fjölþætt og margvítt fyrirbæri. Það vísar í senn til þess ytri raunheims sem myndar hina náttúrlegu og/eða manngerðu umgjörð um líf okkar manna og annarra lífvera og til innri hugarheims okkar sjálfra heim skynjunar, verðmæta, merkingar og skilnings. Landslag á margt sameiginlegt með hugtökunum „náttúra“ og „umhverfi“ en sker sig samt frá þeim, ekki síst vegna hins sterka mannlega þáttar í upplifun, og þar með skilningi og skilgreiningu, á landslagi. Í hnotskurn mætti lýsa þessu þannig að landslag sé staður þar sem maðurinn og náttúran mætast.

 

Hvað þýðir orðið „Landslag“? – það merkir svæði sem fólk sér og fengið hefur ásýnd og einkenni vegna samspils náttúrulegra og/eða mannlegra þátta.

 

Hér koma myndir af týpísku landslagi

Stóra-Grænafjall

 

 

 

Painshill Park_stor_010512

 

 

 

 

 

Fjöll eru í fyrirrúmi í merkingu íslenska
landslagshugtaksins. Á myndinni sést
Stóra-Grænafjall við Fjallabaksleið syðri
.                                                                                                                                                                                                                                                                       Painshill Park er dæmi um enskan landslagsgarð                                                                                                                 frá 18. öld. Slíkir garðar sýna hugmyndir yfirstéttar                                                                                                                Englands þess tíma um hvernig náttúran ætti að                                                                                                                    líta út. Gerð og mótun slíkra garða var oftar en                                                                                                                      ekki innblásin af landslagsmálverkum.                                                                                                                     

Hér venjuleg og flott Landslög

961141587_ooJpB-L

 

IdyllicLandscape (1)

 

 

 

 

 

 

Landslag í Ástralíu

 

Fréttir

Bilað app seinkaði tugum flugferða                                                                                      Landslag í Indlandi

Hægt að leika sér í hrika­legu lands­lagi

 

Heimildir

Rammaáætlun Orkustofnun

Mynd 2 & 3: Vísindavefuirnn

Mynd 4: http://www.chockstonephotos.com/

Mynd 5: https://travelinghost.wordpress.com/2011/04/30/landscape-of-india/

 

 

Mánudaginn 13/04/15 var ekki tími vegna þess við leiklistarfólkið vorum að sýna leikritið fyrið krakkana :)

Miðvikudaginn 15/04/15 vorum við að klára hugtakið okkar sem við bjuggum til sjálf. Við vorum pöruð tvö og tvö saman og áttum að velja okkur eitt hugtak og skrifa svo á miða sem tengist hugtakinu okkar. Ég var með Hrafnhildi og við veldum okkur hugtakið Landslag. Þegar það kom af því að búa til hugtakakortið, þá unnum við ekki saman lengur, heldur að við áttum að vinna okkar eigin hugtakakort ein. Það gekk bara vel hjá okkur Hrafnhildi að finna orð til að skrifa á miða og það gekk bara ágætlega hjá mér að vinna hugtakakortið :)

Fimmtudaginn 16/04/15 var ekki tími vegna þess að við fórum í skíðaferð til Bláfjöll þann dag til föstudags :)

Landslag

 • Náttúra
 • Umhverfi
 • Maður
 • Listrænt
 • Fræðilegt
 • Fyrirbæri
 • Líf
 • Landslagsþáttun

Landslag á við sýnilegan hluta af yfirborði jarðar. Á Jörðinni er mjög breytilegt landslag eftir svæðum, t.d. jökulhettur á heimskautasvæðinu, hálent landslag, þurrar eyðimerkur, eyjur og strandmyndanir, þéttir, skógar, regnskógar og landbúnaðarsvæði í tempruðu hitabelti.

 

 

Mánudaginn 9.03.15

Fengum við nýjar glærur sem heita Þema ísland. Gyða með glærukynningu í Nearpod úr þessum glærum :)

Miðvikudaginn 11.05.15

Byrjuðum við á því að klára að fara yfir glærurnar síðan á mánudaginn. Fórum svo yfir hver líkaði best við hvaða mynd sem við póstuðum á facebook um daginn um lífrík Íslands. Enduðum að kíkja á nokkur verkefni :)

Fimmtudaginn 12.05.15

Var framhald síðan á miðikudaginn og kíktum á lausnir og svöruðum spurningum.

 

Orka og mælieiningar

 • Orku jarðar má rekja til sólarinnar
 • Orka eyðist ekki heldur breytur um form

Orkueiningar:

 • 1 kaloría jafngildir 4,2 Joule (J)
 • 1 joule er sú orksa sem skapar kraft upp á 1 Newton (N)
 •  Watt (W) er notkun orku sem svara 1 J/sek
 • 1 kílótwatt (kW) er 1000 J/s
 • 1 kílówattstund er notkun í 1000J/s á 3600 sek (1 klst)
 • Megawatt (10 í 6 veldi) gígawatt (10 í 9 veldi) og terawatt (10 í 12 veldi)

 

Vatnaflsvirkjun

 • Lón fyrir aftan stífluna. Vatnið þrýstist áfram með miklum þrýstingi
 • Þegar túrbínugöngin opnast, flæðir vatnið með miklum hraða í gegnum stífluna
 • Túrbínan er eins og stór skrúfa. Hún er staðsett í miðjum vatnsfarveginum. Vatnið snýr túrbínunni sem aftur snýr aftur rafalnum
 • Rafallinn framleiðir rafmagnið. Hann er tengdur túrbínunni með drifskafti
 • Vatnið flæðir að lokum niður að ánni

slide0003_image005 (1)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Uppistöðulón

 • Geyma orkuna nafnvirði lóns
 • Hve mikil orkar er varðveitt í því

Helstu ókostir:

 • Land fer á kaf í vatn
 • Eyðing gróðurs
 • Áfok
 • Vatnsborð sveiflast

 

Vindorka

 • Spaðarnir snúa öxli
 • Öxullinn tengdur gírkassa
 • Direct drive – enginn gírkassi
 • Gírkassinn keyrir upp snúning
 • Rafallinn framleiðir rafmagn
 • Rafmagn leitt niður turninn við lága spennu um kapal
 • Spennubreytir við jörð

Góð orka:

 • Sól
 • Vindur
 • Vatn
 • Sjávarfóll

Jarðefna eldsneyti (vond orka):

 • Kol
 • Olía
 • Jarðgös

 

Fréttir

Alheimur án upphafs og enda

Óþarfi að skylda bólusetningar

Eldurinn stóð 10 metra upp í loftið

 

Heimildir

 • Náttúrufræðisíðan
 • Glósur frá Gyðu (Þema Íslands)
 • Mbl.is
 • Mynd: http://kennarar.fss.is/ivar/Vatnsaflsvirkjun_files/frame.htm

Mánudaginn 2.03.15

var umfjöllum um lífríki Íslandi og Nearpod kynning :)

Miðvikudaginn 4.03.15

var Gyða ekki, þannig að Jóhanna var með okkur og við máttum ráða hvort við myndum fara í íslensku lotuna okkar, læra fyrir samfélagsfræðipróf eða fara í málfræði á skólavefnum.

Fimmtudaginn 5.03

var okkur skipt í hópa og við fórum út að taka myndir af hugtökum í þessum hlekk. Myndirnar áttu að að túlka hugtök í náttúrufræðiþema vikunnar. Ég var með Svövu, Brynju og Sigurlaugu. Hérna fyrir neðan eru myndirnar sem við tókum og við póstuðum þær á facebook á náttúrufræði hópinn okkar þar.

10406596_612915492173365_8005783929983300689_n10420072_612915638840017_4283909368986163625_n

 

 

 

 

 

 

         Heit tempraðabeltið                                                               Myndun Miðfells

11042670_612915592173355_8338915292042621495_n 10922801_612915615506686_1794443350146471991_n

 

 

 

 

 

     Lífríki Íslands                                                                     Jarðfræði Íslands

 

Lofthjúpur Jarðar

 • Gufuhvolf
 • Þyngdarkraftur
 • Lagskipting
 1. Veðurhvolf – 90% af öllu efni og nær öll vatnsgufan
 2. Heiðhvolf – ósonlag verndun gegn útfjólubláum geislum
 3. Miðhvolf – flestir loftsteinar brenna þar upp
 4. Hitahvolf – myndun norðurljósa og endurvarpa útvarpsbylgjum

 

Veðurfar

 • Ræðst af geislum sólar, legu, lands, hafstaumum og landslagi
 • Vindar – Loft á hreyfingu – snúningur jarðar
 1. Þrjú stór hringrásarkerfi á Jörðinni
 2. Lægir verða til á meginskilum Íslandslægðin
 3. Hnjúkaþeyr og sólfarsvindar
 • Hitafar háð breiddargráðu, h.y.s. , dægursveiflum og nálægt við hafið
 • Raki og úrkoma
 1. Vatn kólnar í uppstreymi
 2. Heitt loft ber í sér meiri vatnsgufu en kalt
 3. Ský myndast í veðrahvolfinu
 4. Þrumuveður þegar ský rísa mjög hátt. Algengast á miklum úrkomusvæðum við miðbaug

 

Vatn – mikilvægasta efni á jörðinni

 • Geymsla og hreyfing á vatni
 • Uppgufun
 • Þétting
 • Úrkoma
 • Úrfelling
 • Ofanflæði
 • Innflæði
 • Sigtun
 • Upplausn
 • Plöntuvöndun
 • Bráðnun
 • Grunnvatnsflæði
 • Andrúmsloft
 • Höf
 • St0ðuvötn
 • Ár
 • Snjór
 • Jöklar
 • Jarðvegur
 • Grunnvatn

 

Loftslag

 • Kuldabelti
 • Tempraða belti
 • Heittempraða belti
 • Hitabelti
 • Mörg loftslagsbelti og gróðurbelta falla víða vel saman

Gróðurbelti

 • Ísland í kaldtempraðabeltinu
 • Barrskógarbelti
 • Heimskautabelti

 

Hafið og Lífríkið

 • Auðugt lífríki
 1. Hafstraumar og blöndun djúpjávar við yfirborðssjó
 2. Mikið að næringarefnum
 3. Löng strandlína
 4. Sjávarfallamunur miklar leirur

Ástand og ógnir í hafinu

 • Hnignum búsvæða mesta ógnin
 • Veiðar og veiðarfæri
 • Hlýnun sjávar
 • Súrnun hafsins

 

Fána – Smádýr

 • Smádýr flest evrópsk að uppruna – tegundafá
 • 1400 tegundir
 1. Þ.a. skordýr 3/4 hluti
 2. 380 tegundir. tvívængja
 3. 260 tegundir æðvængja
 4. 250 tegundir bjalla
 • Önnur smáfýr eru áttfætlur, krabba og þyrildýr, lið, flat og þráðormar

Fána – spendýr

 • Refurinn – eina villa upprunalega þurrlendis spendýrið
 • Hagamús og húsamús
 • Brúnrotta og svartrotta
 • Minkur
 • Hreindýr
 • Kanína

Þessi öll dýr sem eru feitleitruð hafa verið flutt inn af manninum viljandi meða óviljandi

 

Fréttir

Leita lækningar við Alzheimer í geimnum

Hvað spendýr lifir lengst?


Heimildir

Náttúrufræðisíðan

Glósur frá Gyðu (Lífríki Íslands)

Mbl.is

Vísindavefurinn

 

 

 

Mánudaginn 16/02/15 byrjaði nýr hlekkur sem heitir Ísland. Við byrjuðum tímann á því að skila heimaprófi frá því í seinasta hlekki og fengum svo nýtt hugtakakort. Vorum að velta upp þessum spurningum fyrir okkur.

Hvað er náttúra?

Hvað er umhverfi?

Er íslenskt vatn íslenskt?

Hvernig mótar maður landið?

Menningarlandslag, hvað er það?

Hver á Dettifoss?

Á ég að hreinsa fjöruna?

 

Gyða paraði okkur tvö og tvö saman og við fengum eina spurningu sem við áttum að hugsa um og búa til umræðu á fimmtudaginn. Ég var með Svövu og við fengum spurninguna sem er með rautt letur (Hvað er umhverfi?)

 

Miðvikudaginn 18/02/15 vorum við að fara yfir heimaprófin sem við gerðum í seinasta hlekk. Lærðum líka smá um Pangea
Seinustu tíu mínuturnar af tímanum vorum við að ræða tvö og tvö saman um spurninguna sem við fengum, ég og Svava vorum saman

 

Fimmtudaginn 19/02/15 var ég ekki í tíma en hinir voru að ræða um spurninguna sem þau fengu :)

 

Fréttir

Geimganga í beinni útsendingu

Íslendingur kortlagði Evrópu

Dýr­in í sjón­um hafa stækkað 150falt á síðustu rúmu 500 millj­ón árum

 

Heimildir

Náttúrufræðisíðan

Mbl.is

NASA.go

 

 

Mánudagur 26/01

Við byrjuðum á nýjum hlekk sem heitir Eðlisfræði, við fengum glósur og Gyða var með fyrirlestur  í Nearpod.

Miðvikudagur 28/01

Var ég veik en krakkarnir fóru vel yfir

 • Rafspennu
 • Streymi rafmagns

Þau voru líka að halda áfram með Nearpod kynningu.

 

Fimmtudaginn 29/01

Vorum við að fara yfir

 • Hugtök
 • Formúlur
 • Spenna
 • Straumur
 • Viðnám
 • Lögmál Ohms

 

Rafhleðsla

 • Allt efni er gert úr frumeindum (atómum)
 • Frumeindin er minnsta eind frumefnis sem býr yfir öllum eiginleikum viðkomandi frumefnis
 • Hver frumeind er úr nokkrum mismunandi gerðum einda, sem eru minni en frumeindin sjálf

 

Frumeind

 • Frumeind skiptist í:
 • Róteindir
 • Nifteindir

Sem eru í kjarna

 • Rafeindir

Sem sveima mislangt frá kjarnanum og raða sér á mismunandi orkuhvel

 

Fréttir

Hægðu á ljósinu

Ljósið færir mönnum upplýsingar

Myndband um ljósaperur 

Myndband, hvað geirir rafhleðsla með vatni? (17sek myndband)

 

Heimildir

Glósur frá Gyðu

Mbl.is

Youtube:

 • Energy & Environmental
 • Jf Parmentier

Á hverju ári förum við í hlekk sem heitir Vísindavaka. Þetta ár (2015) er okkar seinasta Vísindavaka. Fyrsta daginn (Mánudaginn 05/01) fórum við í tölvustofuna og vorum að leita af tilraun til að framkvæma og sýna. Ég, Svava og Hrafndís vorum saman að taka upp tilraun

Miðvikudaginn 07/01 voru tveir tímar og við vorum ennþá meira að leita af tilraunum útaf við fundum ekki neina á mánudeginum. Loks fundum við tilraun sem heitir ‘Rósatilraun‘ hún virkar þannig að þú setur blóm í kalt vatn og setur svo matarlit í vatnið og bíður í klukkutíma og þá á liturinn á blóminu að breytast.

Fimmtudaginn 08/01 leituðum við af lögum til að setja við myndbandið okkar. Eftir skóla fórum við heim til Hrafndísar og framkvæmdum tilraunina. Okkur gekk vel að framkvæma og vinna saman :)

Vísindavaka er uppahæalds hlekkurinn minn og ég á eftir að sakna þennan hlekk þegar við förum í menntaskóla.

Hér er mynd af rósunum okkar sem við notuðum til að framkvæma (eftir að við biðum í klst)

10937460_767966809944688_1341104768_n

 

 

 

 

 

 

 

 

Það kom ekki mikill litur á rósirnar eftir klst hjá okkur, þess vegna prófuðum við aftur og létum rósina bíða í einn sólahring

 

10945320_767966826611353_1874356188_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mynd fyrir

10933195_767966836611352_1425621148_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mynd eftir

Eins og sést þá sést liturinn mikið meira hér og við notuðum grænan matarlit þarna, og fyrsta framkvæmdin sem við gerðum sem var í klst notuðum við grænan og rauðan.

Afhverju gerist þetta?
Þetta gerist vegna þess að rósirnar draga upp í sig matarlitinn og þá verður hún eins litinn og matarliturinn :)

Hér er myndbandið okkur sem við stelpurnar gerðu
(við fundum tilraunina á aðganginum ‘BuzzFeedYellow’ )

 

Fréttir 

Í kring­um jörðina fyr­ir sól­ar­orku

Líffæri ungabarns björguðu lífi tveggja

 

Heimildir

BuzzFeedYellow á youtube

Mbl.is

Mánudaginn 13/10 var ég ekki vegna þess ég var að jafna mig yfir aðgerð, en hinir byrjuðu á nýjum hlekk og fengu nýtt hugtakakort og glærupakk. :)
Gyða var með fyrirlestur erfðafæðihugtök og lögmál erfðafræðarinnar.

Miðvikudaginn 15/10 var stöðvavinna, ég og Hrafnhildur vorum saman og við vorum að gera verkefni um ríkjandi og víkjandi :) og hin stöðinn var í tölvu og hún var númer 4 hér

Fimmtudaginn 16/10 vorum við að skoða blogg og fréttir 😀

 

hdc_0001_0002_0_img0128

 

 

girl.boy.bmp

 

 

 

 

Fréttir

Er DNA manna flóknasta DNA sem vitað er um?
Fundu gen sem hefur áhrif á háþrýsting
18 hlutir sem þú ættir að vita um gen

Heimildir

Náttúrufræðisíðan
Visir.is
Mynd 1 (Healthy + Carrier)
Mynd 2 <– flott ensk síða

Í seinustu viku þann 22/09 – 24/09 vorum við í samrændum prófum þannig við fórum ekkert í náttúrufræði nema á fimmtudeginum en við áttum ekki að blogga um þann dag.

Mánudaginn 29/09 fórum við í tölvuver og við máttum ráða hvort við færum í heftið sem Gyða lét okkur fá sem heitir: Loftslagsbreytingar og hlýnun jarðar eða við máttum líka skoða þessa linki og lesa yfir fyrir prófið sem var 1/10

Miðvikudaginn 1/10 var tvöfaldur tími og við byrjuðum á því að fara í Alías til að fara yfir nokkur atriði sem var í prófinu þann dag.

Í seinni tímanum fórum við í próf 😛

Fimmtudaginn 2/10 er engin náttúrufræði vegna þess það var kennaraþing eftir hádegi.

 

Nokkrir punktar í heftinu

Gróðurhúsaáhrif – Loftslagsbreytingar og Hlýnun jarðar

 • Aðallega tvær lofttengundir sem lofthjúpinn eru: Köfunarefni og Súrefni
 • Án lofthjúpans á hitanum á yfirbrði jarðar væri meðalhitinn -18°C en vegna hans er meðalhitinn 15°C
 • Það sem við fáum úr andrúmsloftinu sem lífríki jarðar getur ekki verið án er: Koltvíoxið og Súrefni

 

Kolefnishringrásin

 • Þegar dýr deyr brjóta sundrendurnar niður og koltvíoxið losnar
 • Þær þrjár algengustu tegundir jarðefnaeldsneytis eru: Kol, Jarðarolía og Gas

 

Fréttir

Hafa vísindamenn sannað að það sé líf eftir dauðann?

 

Heimildir:

Pressan.is

Náttúrfræði síðan

Loftslagsbreytingar og hlýnun jarðar

 

1 2 3 4 5 8