sjálfspróf – heilinn

1

Sjálfspróf  5.1 :)

1. Frumurnar geta flutt veik rafboð sem kallast taugaboð.

2. Vöðvum í æðum, hjartsláttur og vöðvar í meltingarveginum.

3. Mynd

4. Heilinn og mæna mynda miðtaugakerfið. Taugarnar, sem flytja boð til líkamans frá heila og mænu og í gagnstæða átt, mynda úttaugakerfið.

5. Hver taugafruma er gerð úr frumubol og grönnum taugaþráðum. Taugaboðin berast til frumubolsins með stuttum taugþráðum sem kallast griður. Boðin berast svo áfram til annarra taugafruman eftir löngum taugaþræði sem kallast sími.

 

5.2

1. Um hundrað miljarða!!

2. Höfuðkúpan verndar heilan og hann er líka umlukinn þremur heilahimnum og vökva sem er nokkurs konar dempari og er aukaleg vörn fyrir heilan.

3. Það skiptist í hægra og vinsta heilahvel, hvelin tvö hafa ólík hlutverk en starfa náið saman tengjast hvelatengslum.

4. Skyntaugar og Hreyfitaugar

5. Stóri heilinn skráir og stjórnar. Litli heilinn stjórnar jafnvæginu. Í heilastofninum eru stöðvar sem stjórna margvíslegri, ósjálfráði starfsemi líkamans, svo sem öndun, líkamshita og blóðþrýstingi. Heilastofninn stjórnar líka svefni og vöku.

6. Heilabörkurinn skiptist í svæði og á hverju svæði fer fram sértsök starfsemi. Hreyfisvæði stjórnar t.d hreyfingum okkar og sjónsvæðið teur við taugaboðum frá augunum.

7. Mænuviðbragð er það þegar skyntaugar sem koma inn í mænuna tengjast beint við hreyfitaugar til vöðvanna. Boðin berast stystu leið til vöðvans án þess að fara fyrst til heilans.

8. Í skammtímaminninu geymum við það sem við hugsum um hverju sinni.  Langtímaminninu Geymum við atburði svo sem um það með hverjum við fórum í bíó í síðustu viku og þar er líka tungumálið geymt og öll önnur þekking sem við búum yfir og höfum lært.

9. Virkni heilans minnkar þegar við sofnum þannig að hann endurnærist og hvílist.

10.  Stærð svæðanna endurspeglar nákvæmni hreyfinga. Hreyfingar tungu og vara þegar við tölum eru t.d mjög flóknar. :ap sama á við fingurnar; þar eru hreyfingarnar fíngerðar og mjög nákvæmar. Til að stjórna svona hreyfisvæðinu. Færri taugafrumur þarf við einfaldar hreyfingar á borð við það að lyfta handlegg. Þær taka því lítið rými á hreyfisvæðinu. Þegar við tölum eða skrifum notum við miklu fleiri taugafrumur en þegar við lyftum handleggnum .

😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀

Því nákvæmari hreyfinga því stærra svæði

Comments

  1. halla / apr. 24th, 2012 12:19 Quote Svara

    Vel unnið – sjá mentor

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *