Maí, 2012

Varmi

Varmaleiðing: Ef þú hrærir í heitu vatni með teskeið ú málmi þá hitnar skeiðin alveg upp að handfangi. Varmi úr heita vatninu berst í skeiðina. Varmi flyst þannig í föstum efnum með leiðingu.

Varmaburður:Flestar lofttegundir og vökvar keiða varma illa því sameindir í vökvum og lofttegundum eru ekki eins þétt saman og í föstum efnum.  Loftið stígur upp vegna þess að heitt loft er léttar en kalt. Þá sígur kalt loft niður að ofninum og hitna.

Varmageislun: Varmageislun berst hvorki við leiðni né burð því í geimnum er ekkert loft.

Varminn nær til jarðar með varmageislun.

Varminn berst því hvorki með leiðingu, því að loft er lélegur varmaleiðari, nér með burði því heitt loft leitar upp en ekki niður.

Varmaleiðing, Varmageislun og Varmaburður:)

Hvers vegna er varmageislun gljáandi hluta minni en mattra hluta?

 

Orka

Raforkunni má sóðan breyta í aðrar orkumyndir,  t.d VARMA. :P

Einnig má breyta raforkunni í sýnilegt ljós í ljósaperu eða í hreyfiorku í hreyflum. þeyturum og viftum.

Í lýsingu fer lítil raforka til lýsingar en afgangurinn tapast ekki heldur breytist í varma. Orka verður ekki búin til og henni verður ekki eytt, en það er hægt að breyta orku úr einni mynd í aðra. :)

Bílvélar, líkami dýra og manna, orkuver og verksmiðjur framleiða oft varma sem nýtist ekki heldur fer út í lofthjúðinn. Stundum er hægt að nýta þann varma á hagkvæman hátt, t.d. er orkan frá bílvélinni notuð til að hita upp bílinn :D

Raforka er mæld í vattstundum. Sú orka sem rafmagnstæki notar á tilteknum tíma er mæld í mælieiningu sem kallast vött (W). Ein vattstund er sú orka sem er notuð þegar eitt vatt er notað á einni klst. Ef það logar á 60 w peru í klukkustund notar hún 60 vattstundir af rafmagni :P

Orka…………

Orkunotkun…..

 

Þjórsá

Blómlegar byggðir risu um allt land á landnámsöld og var Þjórsárdalur þar engin undantekning en í dalnum var blómleg byggð fyrr á öldum. Árið 1104 eyddist byggðin vegna mikils gjóskufalls frá Heklugosi. Í dag er Þjórsárdalur vinsæll áningarstaður ferðamanna vegna náttúrufegurðar og sögu.

Þjórsá er lengsta á landsins. þ.e. 230 km. frá upptökum Bergvatnskvíslar.

Innri öflin eru elgos, jarðskjálftar og skorpuhreyfingar.

Ytri öflin eru vindur, öldugangur, jöklar, frost, úrkoma og vatnaföll.

Fræðigrein sem fjallar samskipti lífvera innbyrðis og hvernig þær tengjast umhverfi sínu. Hin ýmsu vistkerfi framfleyta musmunandi stofnun dýra og plantna. Allir hlutar vistkerfis, bæði lifandi og lífvana, verða að tengjast á árangursríkan hátt og starfa sem ein heild.

Allar lífverur þurfa orku til að komast af, uppruna allrar orku má rekja til sólarorkunnar og ljóstillifandi plantna.

Fæðukeðjur lýsir því hvernig mismunandi hópar lífvera afla sér fæði og þar með orku. Fæðuvefur er þegar fæðukeðjur skarast, fæðuvefur er gerður úr öllum fæðukeðjum sem finna má í hverju vistkerfi og tengjast saman.

Hér er mynd af fæðuvefi, og ég fann hann á Google

 

Búrfellsvirkjun, Þjórsá og Tungnaá

Búrfellsvirkjum (Búrfellstöð) er vatnsaflsvirkjum í Þjórsá utarlega í Þjórsjádal í Gnúpverjahreppi kennd við fjallið Búrfell. Virkjunin var fyrsta stórvirkjun Íslendinga og markaði upphaf svonefndar Stóriðjustefnu. Líkt og með Kárahnjúpavirkjun, sem tók við af Búrfellsvirkjun sem stærsta og aflmesta virkjun landsins, þurfti að flutja inn talsvert erlendum vinnuafli við byggingu og uppsetningu Búrfellsvirkjunar. :D

Í Þjórsá og Tungnaá eru 5 virkjanir. :P

– Búrfellsvirkjun

– Sultartangavirkjun

– Hrauneyjafossvirkjun

– Sigölduvirkjun

– Vatnsfellsvirkjun

:)

 

Mannslíkaminn

Lykt bragð og tilfinning

-Efnaskynjun okkar-milljónir lyktarskynfruma og geta greynt meira en 10,000 mismunandi tegundir af lykt.

-Lyktarskyn mannsins er samt miklu síðra heldur en t.d í hundum !

-Frumurnar eru í efra hluta nefholsins og greina nýja lykt mjög auðveldlega.

-Lyktarskynfrumur þreytast ef þær greina sömu lyktina mjög lengi og aðlagast.

-Lykt tengist minninu mjög sterklega-löngu liðnir atburðir geta rifjað upp við lykt. :D

 

Lýtaaðgerðir

Við vorum að fjalla um fyrirmyndir, sjálfsmyndir, lýtaaðgerðir photoshops aðgerðir og fleira :P

Lýtaaðgerðir eru framkvæmdar til að lagfæra ástand vegna sára, sýkinga eða lýta sem eru afleiðingar slysa og áverka af ýmsu tagi, t.d. til að græða bruna-, legu- eða leggjarsár og til að laga afleiðingar eftir slík sár. Þá eru lýtaaðgerðir framkvæmdar til að lagfæra meðfædda vansköpun af ýmsu tagi. Lýtaaðgerðir eru einnig framkvæmdar við uppbyggingu brjósta hjá konum sem hafa misst brjóst vegna krabbameins. Einstaklingar sem leita slíkra aðgerða teljast ekki sjúkir eða bera menjar áverka eða slysa. Almannatryggingar taka engan þátt í kostnaði við slíkar aðgerðir. Dæmi um fegrunaraðgerðir eru andlitslyfting, augnlokaaðgerðir, brjóstastækkun o.fl.

Hér er myndband af lýtaaðgerðir sem heppnast og óheppnast

…………………..og hér eru 10 verstu lýtaaðgerðirnar

 

Frá fæðingu til dauða

Margt fólk ákveður nákvæmlega fyrir hvenær það eignast börn en önnur börn fæðast bara óvænt. Ekki geta allir átt börn og sumir kjósa að eignast ekki börn. Sumir ættleiða börn og þau börn eru örugglega velkomin.

Margt er líkt með skyldum

Stundum þroskast tvö fóstu í legi móður. Það getur gerst á tvennan hátt. Hvert egg frjógvast bara af einni sáðfrumu, aldrei fleiri. Ef tvö egg hafa losnað úr eggjastokkunum frjóvgast hvort af sinni sáðfrumunni. Þá verða til tvíeggja tvíburar. Þeir eru ekkert líkari en hvaða tvö önnur systkini sem er og geta verið hvor af sínu kyninu.

Eineggja tvíburar verða hins vegar til úr sama egginu. Þegar frjógvuð eggfruman byrjar að skipta sér getur frumuklasinn skipt sé í tvo hluta og hvor hlutinn verður að nýju fóstri. Eineggja tvíburar eru mjög líkir hvor öðru og eru ávallt af sama kyni.

Meðganga

Konue ganga með barn í 40 vikur, í níu mánuðii. Allan þennan tíma er fóstrið í legi konunnar og flýtur í legvatni líknarbelgsins. Það fær súrefni og næringarefni úr blóði móðurinnar um fylgjuna og naflastrenginn. Úrgangsefni fara frá fóstrinu sömu leið og enda í blóði móðurinnar. Fóstrið stækkar með hverri viku og þroskast.

Stundum stöðvast meðgangan við sjálfkrafa fósturmissi, fósturlár, og fóstrið þrýstist úr líkama móðurinnnar. Fósturlát verður yfirleitt vegna þess að fóstrið er gallað að einhverju leyti.

Þungunarpróf

Þegar konan er orðin ófrísk stöðvast blæðingar og henni getur orðið óglatt á morgnana. Þegar vika er komin fram yfir venjulegar blæðingar getur konan gengið úr skugga um það hvort hún er orðin barnshafandi. Hún getur annaðhvort sjálf keypt þungunarpróf í apótekieða farið með þvagsýni á heilsugæslustöð til rannsóknar. Ef prófið er jákværr merkir það að konan gengur með barn.

Fóstureyðing

Ef þunginn var ekki ákveðin fyrir fram verður fólk að taka erfiða ákvörðun: vill það halda barninu eða fara í fóstureyðingu?  Ef síðari kosturinn er valinn eyðir læknirinn fóstrinu og stöðvar meðgöngu. Því fyrr sem fóstureyðing er gerð því minni og einfaldari er aðgerðin. Fóstureyðing er ekki gerð ef liðnar eru 16 vikur af meðgöngu nema brýnar ástæður séu þess, svo sem ef meðgangan stofnar lífi móðurinnar í hættu eða ef ljóst er að fóstrið er alvarlega gallað. Þau mál þurfa að hljóta samþykki eftirlitsnefndarinnar. Á Íslandi eru framkvæmdar tæplega 1000 fóstureyðingar á ári hverju. Nota má svokallaða neyðapillu (neyðargetnaðarvörn) ef ástæða er til að ætla að óæskilegur getnaður hafi orðið. Þessi pilla fæst í apótekum án lyfseðils og hana verður að taka innan 72 klukkustunda frá því að samfarir áttu sér stað.

Fæðing

Þegar líður a fæðingu ær konan verki sem kallast hríðir. Vöðvarnir í leginu taka að dragast saman og þrýsta barninu hægt og hægt út um leghálsinn og leggöngin. Leggöngin eru eftirgefanleg og þau dragast afturamanum leið og barnið er fætt. Eftirfæðinguna er klippt á naflastrenginn og eftir svolitla stund kemur fylgjan út.

Stundum kjósa læknar að taka barnið með keisataskurði. Það er yfir æeitt gert ef talið er að fæðingin verði erfið. Þá er skorið á kvið og leg móðurinnar og barnið tekið út.

Fyrsta ár barnsins

Að lokinni fæðingunni fer mjólk að myndast í brjóstum móðurinnar. Í brjóstarmjólkinni eru öll næringarefni sem barnið þarf til að vaxa og þroskast. Barnið tekur brjóst á um það bil þriggja klukkustuda fresti, allan sólarhringinn. Við brjóstargjöf skapat náin tengsl milli móðurinnar  og barnsins. Móðurmjólkin er ekki aðeins næring því að í henni eru líka mótefni sem vernda barnið gegn sjúkdómum og ofnæmi.

Að fullorðnast

Hjá flestum fylgir aukin ábyrgð því að verða fullorðinn. Fólk þarf að sjá fyrir sér sjálft og fyrir fjölskyldu og börnunum. Föst samvera með maka hefur í för með sér að stöðugt þarf að ná samkomulagi um hluti og laga sig hvort að annars þörfum. Mikilvægt er að tala mikið saman og að kunna að hlusta á hvort annað.

Elliárin og dauðinn

Þegar við eldumst hægir á starfsemi frumnanna. Heyrnin og sjónin darpast og sjúkdómar fara að gera vart við sig. Nú heldur fólk heilsunni yfirleitt betur enn áður. Meðalævilengd Íslendinga er nú tæp 83 ár hjá konum og 80 ár hjá körlum. Fyrir 150 árum var meðalævilengdin hins vegar 40 ár. Flestir geta átt ánægjulega elli ef þeir fá sjálfsagðan og hæfilegan stuðning. Karlar geta átt börn ævina á enda, en egg kvenna hætta að þroskast þegar þær eru komnar á fimmtugsaldurinn. Þá verða tíðahvörf hjá þeim, þær komast á breytingaskeiðið. Miklar breytingar verða á hormónajafnvægi líkamans og þeim fylgja oft talsvert óþægindi, til dæmis hitakóf og gerðsveiflur. 😀

 

 

 

 

Á þriðjudaginn byrjuðum við í 6.hlekk (kynfræðslu).

Við vorum að fjalla um fyrirmyndir, sjálfsmyndir, lýtaaðgerðir photoshops aðgerðir og fleira 😛

Lýtaaðgerðir eru framkvæmdar til að lagfæra ástand vegna sára, sýkinga eða lýta sem eru afleiðingar slysa og áverka af ýmsu tagi, t.d. til að græða bruna-, legu- eða leggjarsár og til að laga afleiðingar eftir slík sár. Þá eru lýtaaðgerðir framkvæmdar til að lagfæra meðfædda vansköpun af ýmsu tagi. Lýtaaðgerðir eru einnig framkvæmdar við uppbyggingu brjósta hjá konum sem hafa misst brjóst vegna krabbameins. Einstaklingar sem leita slíkra aðgerða teljast ekki sjúkir eða bera menjar áverka eða slysa. Almannatryggingar taka engan þátt í kostnaði við slíkar aðgerðir. Dæmi um fegrunaraðgerðir eru andlitslyfting, augnlokaaðgerðir, brjóstastækkun o.fl.

Hér er myndband af lýtaaðgerðir sem heppnast og óheppnast

…………………..og hér eru 10 verstu lýtaaðgerðirnar

😀

 

 

Hæhæ 😛

Á mánudaginn voru allir að sýna glærusýningu um mannslíkamann ég og Silja vorum saman með eyrabólgu en ég var veik þann dag sem við vorum að sýna hana þannig að Silja sýndi hana ein :) Á þriðjudaginn var engin skóli 😀

Lykt bragð og tilfinning

-Efnaskynjun okkar-milljónir lyktarskynfruma og geta greynt meira en 10,000 mismunandi tegundir af lykt.

-Lyktarskyn mannsins er samt miklu síðra heldur en t.d í hundum !

-Frumurnar eru í efra hluta nefholsins og greina nýja lykt mjög auðveldlega.

-Lyktarskynfrumur þreytast ef þær greina sömu lyktina mjög lengi og aðlagast.

-Lykt tengist minninu mjög sterklega-löngu liðnir atburðir geta rifjað upp við lykt. 😀