Sep 4th, 2012

Á mánudaginn sagði Gyða okkur hvað við myndum gera svona mest hjá henni í vetur og hún lét okkur fá könnun frá upprifjun um vistkerfið og fæðuvef eins og frumframleiðendur, neytendur,ófrumbjarga og lífveruru.:D

Á þriðjudaginn fórum við út og Gyða skipti okkur í hópa og við áttum að finna fæðukeðju og fæðuvef í skólalóðinni  t.d. gras-ormur-fugl -köttur og setja í 1, 2, 3 stig og svo framveigis.:P

Á miðvikudaginn var Gyða ekki þannig að við horfðum á náttúrulíffsmynd og hún fjallaði um t.d. hvaða dýr éta hvað og hvernig þau ná sér í mat. 😀 Í annarri viku á þriðjudegi fórum við út og okkur var skipt í hópa oog við áttum að flokka ýmis tré á skólalóðinni 😀

 Hér er mynd af fæðuvef :)