Sep 11th, 2012

Á mánudaginn var Gyða að fara yfir með okkur hvað er Barrtré og Lauftré.

Á þruðjudaginn var okkur skipt í hópa og við áttum að flokka niður 4 tegundir af trjám.

Á miðvikudaginn áttum við að vera úti að gera skógarvinnu en það var svo vont veður úti að við vorum skipt í hópa inni í stofu ég var með Þórdísi og Silju og við vorum að gera plaköt um regnskóginn  , við vorum að flokka fyrsta fumneytandi og annar stigs frumneytandi og svo framveigis :) við skoðuðum líka myndir af stærsta tré í heimi

smá um tréð :)