Sep 19th, 2012

17/09/2012

Neeihh Heellóó 😛 

Á mánudaginn lét Gyða okkur fá glærur og við vorum að fara yfir þær og skoða :)

Þriðjudaginn vorum við bara að blogga fyrir seinustu viku 😉

Miðvikudaginn byrjuðum við að skoða fyrsta liliger og liger. Liger er þegar týgrisdýr og ljón eignast unga :) Liliger er þegar liger og liger eignast unga :D. myndband um fyrsta liliger og hvernig liliger verða til. Hvað er liliger .Við vorum líka að nota/skoða smásjá. Við skoðuðum millimetrapappír og bara læra á smásjáinn, við áttum líka að merkja inn hvar er grófstillir, fínstillihjól og svo framveigis 😉

við vorum að horfa líka á þetta í tíma á miðvikudaginn 😀

Liger geta verið mjöööög stór 😀

stærri en sínir eigin foreldrar 😉

Þessa mynd fann ég á The Moscow Times

 

 

Mánudagur 10/09 fengum við glærur hjá Gyðu og við vorum að spjalla um glærurnar t.d. ljóstillifun (flokkar) 

Frumbjarga Lífverur

  • Allar lífverur þurfa næringu (fæðu).
  • Frumbjarga lífverur geta sjálfar framleitt þau lífrænu efni sem þær þurfa.
  • Þurfa orku frá sólinni, koltvíoxíð og vatn = og geta þá stundað ljóstillifun 

Ófrumbjarga lífverur

  • Allar lífverur þurfa næringu (fæðu)
  • Ófrumbjarga lífverur eru háðar öðrum lífverum um lífræn næringarefni.

Þriðjudaginn vorum við að svara spurningum í tölvum þetta er þ

Miðvikudaginn tókum við stutta könnun sömu og við gerðum í al fyrsta tímanum til að tjékka hvað við munum eftir síðustu árin :) Og svo var skipt okkur í parahóp (ég var með Silju) og það var binnt fyrir augun á okkur og þeir sem voru ekki með bundið fyrir augun áttu að fylgja félaga sínum út í skó og segja hvar við værum og hvað var í kringum okkur 😀 Þegar við vorum komin út í skó var skipt okkur aftur í pör é var með Ragnheiði og það var bundið fyrir augun á mér fyrst og hún átti að leiða mig og finna e-h tré sem henni leist á og ég átti að finna hvernig það væri og svo þegar það var búið að taka bandið af augunum á mér átti ég að finna tréð…………og svo skiptum við :) Oooooooooooooooooooooog svoo var okkur aftur skipt í hópa ég ég var með Tobiasi og Antoni og við áttum að svara spurningum um skóginn, t.d. eins og við áttum að mæla skóginn… 😛

Hér er enskur leikur um fæðuvef 😀

Hér er mynd af fæðukeðju

Ef hún sést ekki nógu vel þá er stærri mynd hér