Vika 2 – Hlekkur 1- *Dýrafræði*

0

Mánudagur 2/09: ætluðum við að skoða myndbönd og glærur :) en ljósið í skjávarpanum sprakk, og við gátum ekki gert það sem við ætluðum að gera. Þannig að við við vorum að tala um bílslys og fleira. Við skráðum í glærurnar ‘Dýr með misheitt blóð’ og ‘Dýr með jafnheitt blóð’ (sjá að neðan) við gerðum líka sjálfspróf í bókinni ‘Lífheimurinn’

Þiðjudagur 3/09: Í fyrsta tíma skoðuðum við fréttir og blogg 😀 😀 Í öðrum tíma var okkur skipt í hópa, ég var með Hrafnhildi, Brynju, Óskari og Sigurlaugu, við fórum út að gera verkefnium náttúruna… við skrifuðum hvað við gerum í frítíma sem tengist náttúrinni, hvað er á haustin og hvað er á sumrin, td eins og, rifsberin koma á haustin, blómin eru á sumrin… o.fl :) Í þriðja tíma fórum við á bókasafnið og veldum okkur bók um dýrið okkar sem við munum nú byrja að skrifa ritgerð um. Þegar við vorum búin á bókasafninu, fórum við í tölvur, við byrjuðum á hugtakakortinu okkar fyrir ritgerð. Ég er að skrifa um mörgæs, ég ákvað að skrifa um mörgæs útaf það hefur alltaf verið uppahálds og áhugastavera dýrið mitt, þó að ég hef ekki einu sinni séð það.. 😛

PENGUIN_LIFECYCLE_H

mynd: Wikipedia

 

Fréttir! 😀 😀

Aðalfrétt: Mætti rándýri í undirdjúpunum

Nauðgaði HIV smitaðri konu : Er hugsanlega smitaður og er á leið í fangelsi

Nokkrir staðreyndir um dýraríkið

Pönduhúnn kominn í heiminn

„Gangandi“ hákarl í Indónesíu

Ísbjörninn Gus allur

Krúttlegar myndir sem fær þig til að brosa 😀 (bara uppá funnið ;P )

 

Heimildir: mbl.is || menn.is || bleikt.is || youtube.com

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *