Dýrafræði – Vika 4

0

Mánudagur 16/09: Við vorum að týna birkifræ. Við máttum velja okkur tvö og tvö saman í hóp, ég og Hrafnhildur vorum saman :)

Þriðjudagur 17/09: Fyrsti tíma: vorum við að að tala um Lindýr og tókum sjálfspróf 6.3 úr bókinni ‘Lífheimurinn’ :)
Annar tími: fórum við að skoða blogg bekksins og skoðuðum fréttir. Við skoðuðum t.d frétt um einn stærsta hellir í heimi 

Þriðji tími: fórum við í ritgerðina okkar um Dýrin sem við máttum velja að okkar vali :) 

Lindýr

 • Meginhluti líkamans er bolur með helstu líffærum og utan um hann er mjúk kápa sem kallast möttull
 • Ysta lag möttulsins myndar skelina og leggur til kalkið í hana
 • Mörg eru með vöðvaræikan fót sem er hreyfifæri þeirra
 • Helstu hópar lindýra eru sniglar, smlokur og smokkar

Sniglar

 • Margir með snúna skel sem kallast kuðungur
 • Geta lagast ídvala
 • Hafa anga á höfði – horn með skynfærum

Samlokur

 • Tvær skeljar með sterkum vöðvum
 • Perlumóðir er gljáandi efni inn í skelinni
 • Mjúkur fótur til að hreyfa sig og grafa niður í sand

Smokkar

 • Stærstu hryggleysingjar sem nú lifa
 • Hafa griðarma með sogskálum
 • Geta orðið 17 metra langir
 • Augun íhonum eru 40 sentimetrar í þvermáli
 • Þeir anda með tálknum
 • Hafa tíu arma

 

Fréttir :)

Ræna fórnarlömb flóðanna
Vara við árás á Ungfrú heim
Kona varð undir fjárhópi
McKinley-fjall lækkar um 25 metra
Hætti að drekka og varð miklu sætari
8 nýstárlegar lýtaaðgerðir

Heimildir: Náttúrufræðisíðan, bókin Lífsheimurinn, Mbl.is og Bleikt.is

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *