Dýrafræði – Vika 7

0

Mánudaginn 7/10 vorum við að skrifa um hryggdýr á hugtakakortið okkar :) síðan skoðuðum við blogg of fréttir 😛

 

Hryggdýr 

  • Hafa burðarsúlu (hryggur) og innri stopgrind
  • Hafa lokaða blóðrás og geta bæði verið með mis, – og jafnheitt blóð
  • Helstu flokkar hryggdýra eru: Froskdýr, skriðdýr, fuglar og spendýr
  • Fiskar: Vankjálkar, beinfiskur og brjóskfiskur

 

Þriðjudaginn 8/10 vorum við að kryfja rottu í fyrstu tvo tíma.. :3 við vorum þrjú saman í hóp, ég var með Óskari og Patryk. Rottan var hvít, og allar rottunar voru kvenkyns. Við byrjuðum á því að mæla fæturnar, líkamann, tennurnar o.fl. Svo festum við rottunar með títuprjóni á pappa, og skárum laust í fram búkinn, nudduðum svo smá skinnið af. Við skárum svo ennþá meira í rottuna og skoðuðum innöflin. Tókum svo hjartað, hryggin o.fl og skárum það og sáum hvað var inn í því. Við enduðum á því að skera skottið, það var mjög hart 😛 en við náðum því 😀 mér fannst þetta ógeðslegt, en ég snerti þetta nú 😛 😛

Í þriðja tíma fórum við ritgerðavinnu :)

lakhfslidf

 

 

1380023_467672953348243_847786015_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mörgæs og Ísbjörn (fyndið, bara 0:43sek)

 

Fréttir! :)

Býr með 50 skunkum
Hversu mikið munar um lengri svefn?
Skrefi nær sjálfbærum kjarnasamruna
Festist í marningsvél

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *