jan, 2014

Þriðjudaginn 21 janúar – Byrjuðum við á nýjum hlekk sem heitir ‘Eðisfræði’ :) Við byrjuðum tíman á því að ákveða hvað væri framundan og hvernig einkunirnar færu fram.

Gyða lét okkur svo fá glærur og var með glærurkynningu í tvo tíma

Þriðji tímin fór í það að við fórum í tölvurver og vorum að horfa á myndbönd um eðlisfræði, t.d. um varma og hita :)

tumblr_mzx3m9LIxq1qd8y55o1_500

 

 

 

 

 

 

 

Ég náði í þessa mynd á tumblr.com

 

Mismunandi form orku:

  • Hreyfiorka
  • Stöðuorka
  • Varmaorka
  • Efnaorka
  • Rafsegulorka
  • Kjarnorka

Eðli orkunnar:

  • Orka er skilgreind sem hæfni til að famkvæma vinnu
  • Orka er grunvallarstærð sem hvert eðlisfræðilegt kerfi hefur að geyma
  • Orka birtist í margvíslegum myndum
  • Dæmi hér fyrir neðan

 

PicMonkey Collagek

 

 

 

 

Fréttir

Snjallforrit gegn einelti

10 atriði sem eru öðruvísi í Bandaríkjunum en í öðrum löndum

 

 

Mig fannst þetta eitthvað flott 😛

 

Heimildir

Mbl.is

Pressan.is

—————————-

Myndin af eplinu – earthtimes.org
Fossinn – britainexpress.com
Bíllinn – Mbl.is

Ég setti myndirnar saman inná Picmonkey.com

 

 

Mánudaginn 6 janúar – Byrjaði nýtt ár og nýr hlekkur! 😀 fyrsti hlekkurinn heitir vísindavika. Við áttum að byrja á því að velja okkur í hóp til að gera tilraun :) ég var með Svövu, Anítu og Sigurlaugu. Töluðum um hvaða tilraun við ætluðum að gera og hvernig við gætum skilað henni, möguleikarnir voru: myndband, skýrsla, plakat eða glærur 😀 við ákvöddum að gera myndband.

Þriðjudaginn 7 janúar – Fengum við meiri tíma til að ákveða hvaða tilraun við ætluðum að gera :) Við ákvöddum að gera slím :) fórum í tölvuver og fundum lög fyrir myndbandið og hvernig við ætluðum að gera þetta.

Þriðjudaginn 14 janúar – Vorum við í tölvuveri og vorum að setja lög inn í myndbandið, klippa mandbandið og vera það fínt :) og það tók sinn tíma 😛
Við gerðum tilraunina heima hjá Svövu

Rannsóknarspurningin var „Afhverju gerðist þetta?“
Svarið er í myndbandinu sem er fyrir neðan

Hér er myndbandið okkar

 

Geimbardagi í beinni útsendingu

Kínverski tungljeppinn bilaður

 

Netnotkun mest á Íslandi af öllum Evrópulöndum

 

Heimildir:

Mbl.is

YouTube.com