Þjórsá – Vika 2

0

Mánudaginn 10/03 var Gyða með fyrirlestur um líffræði og á meðan við vorum að hlusta á hana vorum við að skrifa glósur um hvað hún var að segja í þessum fyrirlestri :)

Fjallað var um…

  • Frumbjarga/Ófrumbjarga
  • Búsvæði
  • Vistkerfið
  • Fæðukeðjur
  • Fæðuvefi
  • Orkupíramíta
  • Jafnvægi í vistkerfi
  • Frumframleiðendur, sundrendur og neytendur

 

Þriðjudaginn 11/03 var ég ekki vegna þess ég var veik, en hinir krakkarnir gerðu þetta:

Í fyrsta tíma fóru A hópurinn í dans og hinn helmurinn voru að skoða Þjórsá inná Google Earth og voru að mæla hana frá kílómetrum

Í örðum tíma gerðu þau það sama og hinn helmingurinn voru að gera í fyrsta tíma meðan að B hópurinn voru i dans, (held ég 😛 )

Í þriðja tíma skoðuðu þau blogg og fréttir

 

Fréttir :)

Gerðu keisaraskurð á górillu (myndbandið er ekkert spennandi)

Fílar bera kennsl á mannsraddir

Saga Evrópu á 3 mínútum og 23 sekúndum (Á þessu korti má sjá sögu Evrópu á síðustu þúsund árum, en það sést ekki í Ísland)

 

 Heimildir:

Náttúrufræðisíðan

Mbl.is

Pressan.is

 

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *