apr. 1st, 2014

Mánudaginn 24/03 var Gyða með fyrirlestur um eðlisfræði og virkjanir. Við gerðum eins og seinasta mánudag, við skoðuðum glærurnar í appinu ‘Nearpod’ , ég, Svava og Viktor voru saman með iPad. í þessu appi skoðum við gærur og förum í quiz

Þriðjudaginn 25/03  Í fyrsta tíma kláruðum við glærurnar síðan á mánudeginum í frábæra appinu ‘Nearpod’ :) þá var ég bara með Svövu

Í öðrum tímanum skoðuðum við blogg hratt útaf við vorum að fara að gera glærur í hópavinnu, ég var með Óskari og við vorum með Hrauneyjafossvirkjun

Í þriðja tímanum héldum við áfram með glærurnar

 

Fróðleikur

  • Orka jarðar má rekja til sólarinnar
  • Orka eyðist ekki
  • Hitastigull á Íslandi 50 – 100 °C
  • Vatn er táknað H2O
  • Þekur um 70% af yfirborði jarðar
  • Fljótandi við stofuhita
  • Eðlismassi er háður hita og þrýstingi 1,00 g/ml

 

Fréttir

Mikil áhrif reykingabanns

Tæknin orðin hluti af lífsstíl fólks

 

Heimildir

  • Náttúrufræðisíðan
  • ‘Eðlisfræði’ glærur
  • Mbl.is