Maí, 2014

Mánudaginn 5/05 – Vorum við að kynna veggspjöldin okkur sem við gerðum í seinustu viku um kynskjúkdóma, þegar það var búið áttum við smá tíma eftir, þannig að við fórum út og við áttum að taka sýni úr annað hvort Hellisholtalæk eða Litlu Laxá.

Þriðjudaginn 6/05 – Í fyrsta tíma var Gyða með fyrirlestur um frumdýr og þörunga, svo fórum við að taka sýnin sem við tókum í gær úr lækjunum og skoðuðum þau í smásjá í öllum þrem tímum, nema í þriðja tímanum máttum við ráða hvort við myndum halda áfram að skoða sýni eða fara niður í tölvustofu og gera skýrslu um þetta allt, en ég ákvað að halda áfram að skoða og skrá sýni

Fréttir

Conchita Wurst fyr­ir sjö árum

Sprakk á 10 km dýpi

Bjuggu til líf­veru með gervikjarn­sýru

Skipta augabrúnir máli?

Heimildir

Mbl.is

Bleikt.is

Náttúrufræðisíðan

 

Þriðjudaginn 22/04 – Byrjuðum við á nýjum hlekk í fyrsta tíma sem heitir ‘Líffræði’ og við fengum bókina ‘Lífheimurinn’ til að kíkja smá í :) Lærum um flokkun lífvera, bakteríur og veirur áhersla á kynsjúkdóma förum svo yfir í frumdýr og þörunga.

Í tíma tvö Gerðum við veggspjald um fjölbreytti lífvera, ég var með Hrafnhildi og Þórdísi. Við áttum að velja okkur átta lífverur og finna upplýsingar um þær og setja á plaggat.
Hér fyrir neðan er það sem við völdum:

  • Fiskur – Hornsíli
  • Sjávarspendýr – Höfrungur
  • Sjávarplanta – Grænþörungur
  • Fugl – Kría
  • Landspendýr – Minkur
  • Landplanta – Túnfífill
  • Smádýr á landi – Fiðrildi

Við áttum líka að gera smádýr í sjó en það var ekki nógu mikill tími eftir.

Mánudaginn 28/04 – Var Gyða mep fyrirlestur og við notuðum appið ‘Nearpod’

Þriðjudaginn 29/04 – í fyrsta tíma var Gyða að útskýra hvað við áttum að gera og setja okkur í hópa, ég var með Óskari og við áttum að veggspjöld um kynsjúkdóma og við vorum með Kláðamaur 

Hvað er Kláðamaur?

Kláðamaur (scabies) er sníkjudýr sem lifir í húð manna. Þetta er algengur húðsjúkdómur um allan heim sem getur smitast við kynmök.

 

Fréttir

Mænusóttarfaraldur blasir við heimsbyggðinni

Tók „selfie“ í geim­göng­unni

Ísjaki stærð við Chicaco

Heimildir

Mbl.is