Líffræði – Vika 1 & 2

0

Þriðjudaginn 22/04 – Byrjuðum við á nýjum hlekk í fyrsta tíma sem heitir ‘Líffræði’ og við fengum bókina ‘Lífheimurinn’ til að kíkja smá í :) Lærum um flokkun lífvera, bakteríur og veirur áhersla á kynsjúkdóma förum svo yfir í frumdýr og þörunga.

Í tíma tvö Gerðum við veggspjald um fjölbreytti lífvera, ég var með Hrafnhildi og Þórdísi. Við áttum að velja okkur átta lífverur og finna upplýsingar um þær og setja á plaggat.
Hér fyrir neðan er það sem við völdum:

  • Fiskur – Hornsíli
  • Sjávarspendýr – Höfrungur
  • Sjávarplanta – Grænþörungur
  • Fugl – Kría
  • Landspendýr – Minkur
  • Landplanta – Túnfífill
  • Smádýr á landi – Fiðrildi

Við áttum líka að gera smádýr í sjó en það var ekki nógu mikill tími eftir.

Mánudaginn 28/04 – Var Gyða mep fyrirlestur og við notuðum appið ‘Nearpod’

Þriðjudaginn 29/04 – í fyrsta tíma var Gyða að útskýra hvað við áttum að gera og setja okkur í hópa, ég var með Óskari og við áttum að veggspjöld um kynsjúkdóma og við vorum með Kláðamaur 

Hvað er Kláðamaur?

Kláðamaur (scabies) er sníkjudýr sem lifir í húð manna. Þetta er algengur húðsjúkdómur um allan heim sem getur smitast við kynmök.

 

Fréttir

Mænusóttarfaraldur blasir við heimsbyggðinni

Tók „selfie“ í geim­göng­unni

Ísjaki stærð við Chicaco

Heimildir

Mbl.is

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *