Líffræði – Vika 3

0

Mánudaginn 5/05 – Vorum við að kynna veggspjöldin okkur sem við gerðum í seinustu viku um kynskjúkdóma, þegar það var búið áttum við smá tíma eftir, þannig að við fórum út og við áttum að taka sýni úr annað hvort Hellisholtalæk eða Litlu Laxá.

Þriðjudaginn 6/05 – Í fyrsta tíma var Gyða með fyrirlestur um frumdýr og þörunga, svo fórum við að taka sýnin sem við tókum í gær úr lækjunum og skoðuðum þau í smásjá í öllum þrem tímum, nema í þriðja tímanum máttum við ráða hvort við myndum halda áfram að skoða sýni eða fara niður í tölvustofu og gera skýrslu um þetta allt, en ég ákvað að halda áfram að skoða og skrá sýni

Fréttir

Conchita Wurst fyr­ir sjö árum

Sprakk á 10 km dýpi

Bjuggu til líf­veru með gervikjarn­sýru

Skipta augabrúnir máli?

Heimildir

Mbl.is

Bleikt.is

Náttúrufræðisíðan

 

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *