Sep, 2014

Mánudaginn 15/09 Var ég veik en hinir voru að skoða stöðvavinnu sem við gerðum í seinustu viku. Þau fóru líka í stutta kynningu um vistkerfi mannsins og áhrif okkar á umhverfið.

Miðvikudaginn 17/09 Var Gyða ekki við því hún átti afmæli :) við fengum verkefni og áttum að horfa á þrjú myndbönd (sem má finna hér) og fengum blöð sem við áttum að svara spurningum á

Fimmtudaginn 18/09 Var ekki skóli vegna þess það var foreldraviðtal.

 

 Fréttir

MAVEN komið á braut um Mars

Jörð skalf í Alaska

Heimildir

Náttúrfræðisíðan

Mbl.is

 

Við 10. bekkur fórum til Danmerkur 31 ágúst og komum heim 4 september. :)

Dýrin í Danmörku

 • Fiðrildin í Danmöku voru mikið stærri og flottari en á Íslandi og það voru líka fleiri litir á þeim
 • Hér á Íslandi eru þau lítil og brún
Sommerfugl 02

Hér er mynd af dönsku fiðrilidi

 

Hér er mynd af íslensku fiðrildi

Hér er mynd af íslensku fiðrildi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 • Hestar í Danmörku eru mjög líkir hestunum hér á Íslandi
 • Hestarnir í Danmörku eru mikið notaðir til sýnis
 • Hestarnir í Danmörku er sett kerru á þær og notað til að ferðast
 • Í Danmörku sáum við hesta á Strikinu með kerru fyrir aftan sig og maður var að stíra hestinum en hann sat ekki á honum
Hér er mynd af dönskum hesti

Hér er mynd af dönskum hesti

 

 

 

 

 

 

 

 

6329_img_5830-(medium)

Hér er mynd af íslenskum hesti

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 • Íslenskir hestar eru meira notaðir til að smala og fara í hestaferðir með
 • Íslenskir hestar eru ekki mikið notaðir fyrir hestakerru

 

 • Á Íslandi eru engar Drekaflugur
 • Það eru Drekaflugur í Danmörku og þær eru frekar stórar 😛

Dragonfly_in_Denmark

 

 

 

 

 

 

 • Sniglarnir í Danmörku eru mikið stærri og lengri
 • Snigillinn sem við sáum í Danmörku var brúnn og með enga skél
 • Sniglarnir á Íslandi er mjög litlir og grá/brúnir á litinn
 • Snigillinn sem við sáum í Danmerku var mjög líkur þessum fyrir neðan, bara lengri
Hér er mynd af snigli í Danmörku

Hér er mynd af snigli í Danmörku

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er mynd af íslenskum snigil

Hér er mynd af íslenskum snigil

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég enda þetta með fróðlegri mynd af snigil :P

Ég enda þetta með fróðlegri mynd af snigil 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fréttir

Nær jörðinni en tunglið

Þetta gæti gerst í Bárðartungu

Heimildir

Mbl.is

Pressan.is