Okt 8th, 2014

Í seinustu viku þann 22/09 – 24/09 vorum við í samrændum prófum þannig við fórum ekkert í náttúrufræði nema á fimmtudeginum en við áttum ekki að blogga um þann dag.

Mánudaginn 29/09 fórum við í tölvuver og við máttum ráða hvort við færum í heftið sem Gyða lét okkur fá sem heitir: Loftslagsbreytingar og hlýnun jarðar eða við máttum líka skoða þessa linki og lesa yfir fyrir prófið sem var 1/10

Miðvikudaginn 1/10 var tvöfaldur tími og við byrjuðum á því að fara í Alías til að fara yfir nokkur atriði sem var í prófinu þann dag.

Í seinni tímanum fórum við í próf 😛

Fimmtudaginn 2/10 er engin náttúrufræði vegna þess það var kennaraþing eftir hádegi.

 

Nokkrir punktar í heftinu

Gróðurhúsaáhrif – Loftslagsbreytingar og Hlýnun jarðar

  • Aðallega tvær lofttengundir sem lofthjúpinn eru: Köfunarefni og Súrefni
  • Án lofthjúpans á hitanum á yfirbrði jarðar væri meðalhitinn -18°C en vegna hans er meðalhitinn 15°C
  • Það sem við fáum úr andrúmsloftinu sem lífríki jarðar getur ekki verið án er: Koltvíoxið og Súrefni

 

Kolefnishringrásin

  • Þegar dýr deyr brjóta sundrendurnar niður og koltvíoxið losnar
  • Þær þrjár algengustu tegundir jarðefnaeldsneytis eru: Kol, Jarðarolía og Gas

 

Fréttir

Hafa vísindamenn sannað að það sé líf eftir dauðann?

 

Heimildir:

Pressan.is

Náttúrfræði síðan

Loftslagsbreytingar og hlýnun jarðar