jan 21st, 2015

Á hverju ári förum við í hlekk sem heitir Vísindavaka. Þetta ár (2015) er okkar seinasta Vísindavaka. Fyrsta daginn (Mánudaginn 05/01) fórum við í tölvustofuna og vorum að leita af tilraun til að framkvæma og sýna. Ég, Svava og Hrafndís vorum saman að taka upp tilraun

Miðvikudaginn 07/01 voru tveir tímar og við vorum ennþá meira að leita af tilraunum útaf við fundum ekki neina á mánudeginum. Loks fundum við tilraun sem heitir ‘Rósatilraun‘ hún virkar þannig að þú setur blóm í kalt vatn og setur svo matarlit í vatnið og bíður í klukkutíma og þá á liturinn á blóminu að breytast.

Fimmtudaginn 08/01 leituðum við af lögum til að setja við myndbandið okkar. Eftir skóla fórum við heim til Hrafndísar og framkvæmdum tilraunina. Okkur gekk vel að framkvæma og vinna saman :)

Vísindavaka er uppahæalds hlekkurinn minn og ég á eftir að sakna þennan hlekk þegar við förum í menntaskóla.

Hér er mynd af rósunum okkar sem við notuðum til að framkvæma (eftir að við biðum í klst)

10937460_767966809944688_1341104768_n

 

 

 

 

 

 

 

 

Það kom ekki mikill litur á rósirnar eftir klst hjá okkur, þess vegna prófuðum við aftur og létum rósina bíða í einn sólahring

 

10945320_767966826611353_1874356188_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mynd fyrir

10933195_767966836611352_1425621148_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mynd eftir

Eins og sést þá sést liturinn mikið meira hér og við notuðum grænan matarlit þarna, og fyrsta framkvæmdin sem við gerðum sem var í klst notuðum við grænan og rauðan.

Afhverju gerist þetta?
Þetta gerist vegna þess að rósirnar draga upp í sig matarlitinn og þá verður hún eins litinn og matarliturinn :)

Hér er myndbandið okkur sem við stelpurnar gerðu
(við fundum tilraunina á aðganginum ‘BuzzFeedYellow’ )

 

Fréttir 

Í kring­um jörðina fyr­ir sól­ar­orku

Líffæri ungabarns björguðu lífi tveggja

 

Heimildir

BuzzFeedYellow á youtube

Mbl.is