Mánudaginn 16/02/15 byrjaði nýr hlekkur sem heitir Ísland. Við byrjuðum tímann á því að skila heimaprófi frá því í seinasta hlekki og fengum svo nýtt hugtakakort. Vorum að velta upp þessum spurningum fyrir okkur.
Hvað er náttúra?
Hvað er umhverfi?
Er íslenskt vatn íslenskt?
Hvernig mótar maður landið?
Menningarlandslag, hvað er það?
Hver á Dettifoss?
Á ég að hreinsa fjöruna?
Gyða paraði okkur tvö og tvö saman og við fengum eina spurningu sem við áttum að hugsa um og búa til umræðu á fimmtudaginn. Ég var með Svövu og við fengum spurninguna sem er með rautt letur (Hvað er umhverfi?)
Miðvikudaginn 18/02/15 vorum við að fara yfir heimaprófin sem við gerðum í seinasta hlekk. Lærðum líka smá um Pangea
Seinustu tíu mínuturnar af tímanum vorum við að ræða tvö og tvö saman um spurninguna sem við fengum, ég og Svava vorum saman
Fimmtudaginn 19/02/15 var ég ekki í tíma en hinir voru að ræða um spurninguna sem þau fengu
Fréttir
Dýrin í sjónum hafa stækkað 150falt á síðustu rúmu 500 milljón árum
Heimildir
Náttúrufræðisíðan
Mbl.is
NASA.go
Comments