Hlekkur 1

Mánudaginn 7/10 vorum við að skrifa um hryggdýr á hugtakakortið okkar :) síðan skoðuðum við blogg of fréttir 😛

 

Hryggdýr 

 • Hafa burðarsúlu (hryggur) og innri stopgrind
 • Hafa lokaða blóðrás og geta bæði verið með mis, – og jafnheitt blóð
 • Helstu flokkar hryggdýra eru: Froskdýr, skriðdýr, fuglar og spendýr
 • Fiskar: Vankjálkar, beinfiskur og brjóskfiskur

 

Þriðjudaginn 8/10 vorum við að kryfja rottu í fyrstu tvo tíma.. :3 við vorum þrjú saman í hóp, ég var með Óskari og Patryk. Rottan var hvít, og allar rottunar voru kvenkyns. Við byrjuðum á því að mæla fæturnar, líkamann, tennurnar o.fl. Svo festum við rottunar með títuprjóni á pappa, og skárum laust í fram búkinn, nudduðum svo smá skinnið af. Við skárum svo ennþá meira í rottuna og skoðuðum innöflin. Tókum svo hjartað, hryggin o.fl og skárum það og sáum hvað var inn í því. Við enduðum á því að skera skottið, það var mjög hart 😛 en við náðum því 😀 mér fannst þetta ógeðslegt, en ég snerti þetta nú 😛 😛

Í þriðja tíma fórum við ritgerðavinnu :)

lakhfslidf

 

 

1380023_467672953348243_847786015_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mörgæs og Ísbjörn (fyndið, bara 0:43sek)

 

Fréttir! :)

Býr með 50 skunkum
Hversu mikið munar um lengri svefn?
Skrefi nær sjálfbærum kjarnasamruna
Festist í marningsvél

Mánudaginn 30/09 var fyrirlestur um liðdýr. Gyða sýndi okkur líka fréttir, t.d myndir af skordýrum (hægt að sjá hér) :)

 

Þriðjudaginn 31/09 var ég ekki útaf ég var veik, en hinir voru í stöðvavinu í fyrstu tveimur tímum. Í þriðja tíma voru þau í rtigerðavinnu 😛

 

Tígrisdýrahvolpur kom í heiminn

Best að eldast í Svíðjóð (Ísland í 9. sæti)

Mánudaginn 23/09 náðum við ekki að gera mikið, útaf Gyða fékk nýtt power point og það fór allt í rugl 😛 en við gerðum sjálfspróf og fyrirlestur um orma

Þriðjudaginn 24/09 var ég ekki útaf ég var veik, en í fyrsta tíma voru hinir voru að skoða blogg og fréttir :)

örðum tíma voru þau að horfa á fræðslumynd um skordýr og fengu nýjar glærur 😀

þriðja tíma voru þau að gera ritgerðina 😉

 

Myndbönd
Mörgæsir
Mörgæs sem gæludýr í Japan

Ormar

 • Vöðvar mynda stoðkerfi og halda líkamannum stinnum
 • Margir anda með húðinni
 • Helstu hóparnir eru: Flatormar, Liðormar og Þráðormar
 • Mjög ólíkir hópar og lítið skyldir innbyrðis

Flatormar

 • Flatvaxnir – skiptast upp í litlar einingar sem kallast liðir
 • Eitt orð á meltingarvegi
 • Geta étið hluta af eigin líkama – vex svo aftur
 • Sumir lifa snæikjulífi í mönnum

Þráðormar

 • Aflangir, sívalir og mjókka til endanna
 • Munnur á famenda

Liðormar

 • Líkaminn skiptist í marga liði
 • Lifa í jarðvegi og fersku vatni – sumir í sjó
 • Burstaormar lifa í sjó og anda með tálknum eða húð
 • Iglur (blóðsugur) lifa í sjó og fersku vatni. Sogskálar á báðum endum nota til skríða, en geta líka synt
 • Tvíkynja – hver ormur getur verið bæði karl og kvenkyn

 

Fréttir 😀

Aðalfrétt; Fæddist með aukahöfuðkúpu
Ísinn bráðnar ofan af olíuauðlindunum
16 ótrúlegir staðir í heiminum
35 ótrúlegustu dýralífsmyndir

Heimildir: Menn.is – Mbl.is – YouTube.com

Mánudagur 16/09: Við vorum að týna birkifræ. Við máttum velja okkur tvö og tvö saman í hóp, ég og Hrafnhildur vorum saman :)

Þriðjudagur 17/09: Fyrsti tíma: vorum við að að tala um Lindýr og tókum sjálfspróf 6.3 úr bókinni ‘Lífheimurinn’ :)
Annar tími: fórum við að skoða blogg bekksins og skoðuðum fréttir. Við skoðuðum t.d frétt um einn stærsta hellir í heimi 

Þriðji tími: fórum við í ritgerðina okkar um Dýrin sem við máttum velja að okkar vali :) 

Lindýr

 • Meginhluti líkamans er bolur með helstu líffærum og utan um hann er mjúk kápa sem kallast möttull
 • Ysta lag möttulsins myndar skelina og leggur til kalkið í hana
 • Mörg eru með vöðvaræikan fót sem er hreyfifæri þeirra
 • Helstu hópar lindýra eru sniglar, smlokur og smokkar

Sniglar

 • Margir með snúna skel sem kallast kuðungur
 • Geta lagast ídvala
 • Hafa anga á höfði – horn með skynfærum

Samlokur

 • Tvær skeljar með sterkum vöðvum
 • Perlumóðir er gljáandi efni inn í skelinni
 • Mjúkur fótur til að hreyfa sig og grafa niður í sand

Smokkar

 • Stærstu hryggleysingjar sem nú lifa
 • Hafa griðarma með sogskálum
 • Geta orðið 17 metra langir
 • Augun íhonum eru 40 sentimetrar í þvermáli
 • Þeir anda með tálknum
 • Hafa tíu arma

 

Fréttir :)

Ræna fórnarlömb flóðanna
Vara við árás á Ungfrú heim
Kona varð undir fjárhópi
McKinley-fjall lækkar um 25 metra
Hætti að drekka og varð miklu sætari
8 nýstárlegar lýtaaðgerðir

Heimildir: Náttúrufræðisíðan, bókin Lífsheimurinn, Mbl.is og Bleikt.is

Mánudagur 9/09: Við fórum við yfir áherslur í ritgerðavinnu, við skoðuðum fréttir og myndbönd

Þriðjudagur 10/09: Í fyrsta tíma skoðuðum við blogg, ivð skoðuðum blogg í 60 mínútur því að við gleymdum okkur aðeins 😛
Í öðrum tíma vorum við bara í 15-20 mínútur, og við fórum í stöðvinnu, við máttum velja hvort við myndum vera ein eða vera tvö saman í hóp, ég var með Silju, en við náðum varla að gera neitt því að það var svo lítill tími (15 mínútur)

Í þriðja tíma fórum við í tölvur og vorum að klára hugtakakortið okkar fyrir ritgerðina 😀

Hér er stöðvavinnan sem við vorum í þriðja tíma á Þrðjudaginn :) (rauða letrið er það sem við Silja gerðum)

 1. Hugtök og hugtakavinna.Hvers vegna eru kórallar ekki plöntur?
 2. Lifandi vísindi.  Dýr sem laumast Nr3/2013 og Goðsagnir um dýr nr5/2013
 3. Verkefni.  Spurningar og svör.  6-2
 4. Teikna upp marglyttu og merkja við helstu einkenni í útliti.
 5. Smásjá. Tilbúið sýni – bikarsvampur og armslanga
 6. Bók.  Dýrin bls. 528-532.  Hvað eru Njarðarvettir? Hvað greinir sæfífla frá öðrum kóraldýrum?  Eitthvað fleira forvitnilegt?
 7. Lesskilningsbók – verkefni um útbreiðslu.
 8. Tölva.  Great Barrier Reef
 9. Lífið.  Hydra – armslanga bls. 30
 10. Umræða.  Hvað ógnar kóralrifjum?
 11. Tölva.  Leikur einn….. og vistkerfi kóralrifja!

 

Fréttir!! :)

Sendu ómannað geimfar til tunglsins
Geit á hlaupabretti
Segja Disney-land vera að hruni komið
Villisvín drakk 18 bjóra og lenti í átökum við kú
Lifði á rottum í Andesfjöllum: Týndur í fjóra mánuði

 

Heimildir: Pressan.is – Mbl.is – Vísir.is – Nattúrufræði síðan

 

Mánudagur 2/09: ætluðum við að skoða myndbönd og glærur :) en ljósið í skjávarpanum sprakk, og við gátum ekki gert það sem við ætluðum að gera. Þannig að við við vorum að tala um bílslys og fleira. Við skráðum í glærurnar ‘Dýr með misheitt blóð’ og ‘Dýr með jafnheitt blóð’ (sjá að neðan) við gerðum líka sjálfspróf í bókinni ‘Lífheimurinn’

Þiðjudagur 3/09: Í fyrsta tíma skoðuðum við fréttir og blogg 😀 😀 Í öðrum tíma var okkur skipt í hópa, ég var með Hrafnhildi, Brynju, Óskari og Sigurlaugu, við fórum út að gera verkefnium náttúruna… við skrifuðum hvað við gerum í frítíma sem tengist náttúrinni, hvað er á haustin og hvað er á sumrin, td eins og, rifsberin koma á haustin, blómin eru á sumrin… o.fl :) Í þriðja tíma fórum við á bókasafnið og veldum okkur bók um dýrið okkar sem við munum nú byrja að skrifa ritgerð um. Þegar við vorum búin á bókasafninu, fórum við í tölvur, við byrjuðum á hugtakakortinu okkar fyrir ritgerð. Ég er að skrifa um mörgæs, ég ákvað að skrifa um mörgæs útaf það hefur alltaf verið uppahálds og áhugastavera dýrið mitt, þó að ég hef ekki einu sinni séð það.. 😛

PENGUIN_LIFECYCLE_H

mynd: Wikipedia

 

Fréttir! 😀 😀

Aðalfrétt: Mætti rándýri í undirdjúpunum

Nauðgaði HIV smitaðri konu : Er hugsanlega smitaður og er á leið í fangelsi

Nokkrir staðreyndir um dýraríkið

Pönduhúnn kominn í heiminn

„Gangandi“ hákarl í Indónesíu

Ísbjörninn Gus allur

Krúttlegar myndir sem fær þig til að brosa 😀 (bara uppá funnið ;P )

 

Heimildir: mbl.is || menn.is || bleikt.is || youtube.com

Mánudaginn 26/08 var fyrsti Náttúrufræði tíminn. Gyða lét okkur fá glærur og hugtakakort og vorum að rifja upp, og lét okkur fá sjálfsmat 😉

 

Þriðjudaginn 27/08 byrjuðum við að skoða glæurur og pæla í hvaða dýr lifa í andrúmsloftinu, eyðimörkinni, sjónum og regnskóginum :) svo máttum við velja verkefni, við máttum gera veggspjald um eitthhvað dýr, undirbúa sig fyrir ritgerð, eða það sem ég, Svava, Hrafndís og Sigurlaug veldum okkur : við völdum okkur eitthvað dýr og fórum út og kríta það, og við þurftum að mæla akkurat stærðina, og það tók eigilega heilan tíma, svo í næsta tíma fórum við út að kríta, við veldum okkur strút 😛

 

Smá sem við vorum að gera á í glærum á þriðjudag 

 

Dýr í sjó            

 • Hákarl
 • Marglitta
 • Sæljón
 • Fiskur
 • Hvalur

Dýr í eyðimörk

 • Sporðdreki
 • Sköltormur
 • Kameldýr

Dýr í regnskógi

 • Froskar
 • Apar
 • Páfagaukar
 • Birnir

Dýr í andrúmslofti

 • Fiðrildi
 • Fulgar
 • Flugur

o.fl