Hlekkur 3

Mánudaginn 2.12 var Gyða ekki þannig að við fórum í tölvuver og vorum að vinna í glærunum okkar :)

Þriðjudaginn 3.12 var ég ekki því ég var veik en hinir krakkarnir voru að skoða fréttir í fyrsta tíma og töluðu um þær :)

Í öðrum tíma fóru þau í stöðvavinnu :)

Í þriðja tíma  voru þau að vinna í glærunum 😛

 

Fréttir:)

Vatn í lofthjúpi fjarreikistjarna

Yutu komið á sporbraut um tunglið

Hundar ársins

 

Heimildir:

Mbl.is

Bleikt.is

Mánudaginn 25.11.13 var Gyða að sýna okkur hvernig stjörnur þróast :) við skoðuðum líka fréttir 😀

Þriðjudaginn 26.11.13 Í fyrsta tíma skoðuðum við blogg og fréttir 😛

Í öðrum tíma vorum við ennþá að skoða blogg en við áttum að fara í stövðavinnu en við gátum það ekki útaf við gleymdum okkur í blogginu 😛 en við gerðum stutt sjálspróf úr bókinni ‘Sól, Tungl og stjönur’

Í þriðja tíma fórum við niður í tölvuver og vorum að vinna á glærunum okkar :) ég er að fara að skrifa um halastjörnur 😀

 

Smá um halastjörnur: Halastjörnur eru litlir hnettir úr ís og ryki sem sveima um sólina. Halastjörnur mynduðust á sama tíma og reikistjörnurnar fyrir um 4,6 milljörðum ára. Ólíkt reikistjörnunum hafa þær ekki hitnað í gegn og teljast því meðal frumstæðustu hnatta sólkerfisins. 

 

Lag og myndband um sólkerfið:)

 

Fréttir :)

Myndir þú þora þessu?
Hvalur springur!!!!!!!!
Snákur étur drukkin mann
Ný og hættulegri tegund af HIV

 

Heimildir:

Mbl.is

Youtube.com

Menn.is

Infront.is

Mánudaginn 18.11.13 byrjaði nýr hlekkur sem heitir ‘stjörnufræði’ :) Gyða lét okkur fá nýtt hugtakakort og vorum að fylla inn á það 😛 við vorum líka að tala um hvað við ætlum að gera í þessum hlekk.

 

Þriðjudaginn  19.11.13 í fyrsta tíma vorum við að skoða blogg og fréttir :)

Í öðrum tíma sæktum við fartölvur niður… sumir fengu ipada eins og t.d ég og Hrafnhildur útaf það var ekki til nógu margar tölvur 😛 og við vorum að reyna að finna eitthvað sem tengist stjörnufræði og skrifa glærur um það 😀 ég valdi mér halastjörnur :))

Í  þriðja tíma fórum við í tölvurver og vorum að finna heimildir fyrir glærurnar okkru 😛

comet_

 

 

 

 

 

 

Fréttir :)

Vona að halastjarnan ISON sjáist frá Ísland

Genið sem ákveður háralitinn

7 ára barn notað sem burðardýr

Skelfingarástand ríkir í Mið-Afríkulýðveldinu

 

Heimildir 

Mbl.is

Visir.is

Mynd 1 : http://ph.news.yahoo.com/daytime-comet-arrive-2013-095213168.html