Mánudaginn 6 janúar – Byrjaði nýtt ár og nýr hlekkur! 😀 fyrsti hlekkurinn heitir vísindavika. Við áttum að byrja á því að velja okkur í hóp til að gera tilraun ég var með Svövu, Anítu og Sigurlaugu. Töluðum um hvaða tilraun við ætluðum að gera og hvernig við gætum skilað henni, möguleikarnir voru: myndband, skýrsla, plakat eða glærur 😀 við ákvöddum að gera myndband.
Þriðjudaginn 7 janúar – Fengum við meiri tíma til að ákveða hvaða tilraun við ætluðum að gera Við ákvöddum að gera slím
fórum í tölvuver og fundum lög fyrir myndbandið og hvernig við ætluðum að gera þetta.
Þriðjudaginn 14 janúar – Vorum við í tölvuveri og vorum að setja lög inn í myndbandið, klippa mandbandið og vera það fínt og það tók sinn tíma 😛
Við gerðum tilraunina heima hjá Svövu
Rannsóknarspurningin var „Afhverju gerðist þetta?“
Svarið er í myndbandinu sem er fyrir neðan
Geimbardagi í beinni útsendingu
Kínverski tungljeppinn bilaður
Netnotkun mest á Íslandi af öllum Evrópulöndum
Heimildir:
Mbl.is
YouTube.com