Mannréttindi

Mannréttindi byrjaði með kynningu um mannréttindi og hvað við ætlum að gera í vetur :)

Við erum búin að fara í olsen olsen og og Kolbrún val nokkra til að fá sérstakt hlutverk , eins og hún lét Hrafndísi búa til reglur , Hrafnhildi vera tapsár , Anton vera svindlara 😛

Við erum líka búin að fara í sammstæðuspil………..:D

Við fórum líka í blindraleik…okkur var skipt 2 og 2 saman og það var binnt fyrir augun á einni manneskju í hópnum og hinn átti að leiða hann og segja hvert hann ætti að fara 😉

 

Hvað eru mannréttindi? 

  • þróun mannréttinda á sér rætu í öllum helstu viðburðum sögunnar þar sem baráttunni fyrir frelsi og mannréttinda – svo sem virðinguna fyrir lífinu og hugmyndaræði heimspekinar í heiminum
  • Mannréttindi eru stundum nefnd „hin ásköpuðu réttindi“
  • Mannréttindi þarf ekki að kaupa , vinna sér inn erfa -Enginn maður á rétt á því að svipta annan mann þeim réttindum á nokkurri ástæðum. :)

 

Nú erum við að fara að blogga um mannréttindi 😀