Náttúrufræði

Mánudaginn 15/09 Var ég veik en hinir voru að skoða stöðvavinnu sem við gerðum í seinustu viku. Þau fóru líka í stutta kynningu um vistkerfi mannsins og áhrif okkar á umhverfið.

Miðvikudaginn 17/09 Var Gyða ekki við því hún átti afmæli :) við fengum verkefni og áttum að horfa á þrjú myndbönd (sem má finna hér) og fengum blöð sem við áttum að svara spurningum á

Fimmtudaginn 18/09 Var ekki skóli vegna þess það var foreldraviðtal.

 

 Fréttir

MAVEN komið á braut um Mars

Jörð skalf í Alaska

Heimildir

Náttúrfræðisíðan

Mbl.is

 

Við 10. bekkur fórum til Danmerkur 31 ágúst og komum heim 4 september. :)

Dýrin í Danmörku

 • Fiðrildin í Danmöku voru mikið stærri og flottari en á Íslandi og það voru líka fleiri litir á þeim
 • Hér á Íslandi eru þau lítil og brún
Sommerfugl 02

Hér er mynd af dönsku fiðrilidi

 

Hér er mynd af íslensku fiðrildi

Hér er mynd af íslensku fiðrildi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 • Hestar í Danmörku eru mjög líkir hestunum hér á Íslandi
 • Hestarnir í Danmörku eru mikið notaðir til sýnis
 • Hestarnir í Danmörku er sett kerru á þær og notað til að ferðast
 • Í Danmörku sáum við hesta á Strikinu með kerru fyrir aftan sig og maður var að stíra hestinum en hann sat ekki á honum
Hér er mynd af dönskum hesti

Hér er mynd af dönskum hesti

 

 

 

 

 

 

 

 

6329_img_5830-(medium)

Hér er mynd af íslenskum hesti

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 • Íslenskir hestar eru meira notaðir til að smala og fara í hestaferðir með
 • Íslenskir hestar eru ekki mikið notaðir fyrir hestakerru

 

 • Á Íslandi eru engar Drekaflugur
 • Það eru Drekaflugur í Danmörku og þær eru frekar stórar 😛

Dragonfly_in_Denmark

 

 

 

 

 

 

 • Sniglarnir í Danmörku eru mikið stærri og lengri
 • Snigillinn sem við sáum í Danmörku var brúnn og með enga skél
 • Sniglarnir á Íslandi er mjög litlir og grá/brúnir á litinn
 • Snigillinn sem við sáum í Danmerku var mjög líkur þessum fyrir neðan, bara lengri
Hér er mynd af snigli í Danmörku

Hér er mynd af snigli í Danmörku

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er mynd af íslenskum snigil

Hér er mynd af íslenskum snigil

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég enda þetta með fróðlegri mynd af snigil :P

Ég enda þetta með fróðlegri mynd af snigil 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fréttir

Nær jörðinni en tunglið

Þetta gæti gerst í Bárðartungu

Heimildir

Mbl.is

Pressan.is

 

Mánudaginn 10/02 – Byrjuðum við á því að fá verkefni til baka, en ég var ekki þann dag sem hinir krakkarnir voru að gera verkefnið þannig að ég fékk ekki neitt 😛

Þriðjudaginn 11/02 – Í fyrsta tíma vorum við að horfa á krakkana keppa fyrir skólahreysti, um hver fer í skólahreysti.

Í næsta tíma var Gyða ekki en við vorum að svara þessum spurningum. Ég var með Hrafndísi og Sigurlaugu.

Í þriðja tíma fórum við í tölvuver og sumir voru að klára skýrslu fyrir Varmatilraunina sem við gerðum og hinir voru að blogga.

 

Fréttir

,,Ég sá barnið mitt brenna“

Stjörnunar fyrir og eftir lýtaaðgerðir

 12 látnir í óveðri í Japan

 

Heimildir

Mbl.is

Náttúrufræðisíðan

 

Mánudaginn 3 febrúar  vorum við að skoða blogg og fréttir :)

 

Þriðjudaginn 4 febrúar –  í fyrsta tíma vorum við að rifja upp hugtökin sem við lærðum í seinasta tíma og svo bættum við, við hugtök á hugtakakortið.

Næsta tíma vorum við að velja okkur tilraun sem við máttum finna út sjálf en við máttum líka bara gera einhverja sem við kunnum 😛 ég var með Hrafnhildi og Hrafndísi.
Tilrauninin var þannig að við settum matarsóda í blöðrur, sirka 1 desilíter og tilrauna glas með editki í :) til að tilraunin tengist varma þá þá settum við tilrauna glösin í misheit glös, eitt ískalt með klökum í, volgt og svo heitt :) matarsódin, edikið og vatnið átti að hafa áhrif á blöðrurnar, þær áttu að blásast upp :) og þær gerðu það 😀 tlraunin gekk vel og við skilum skýrslu í næstu viku

Þriðji tímin fór í það að horfa á myndband um varma og hita, svo fórum við niður í tölvuver og byrjuðum á skýrslunum :)

 

Fréttir :

11 látnir í Bangui eftir átök helgarinnar

Hvernig lítur hálft kíló af fitu út?

Risavaxin marglytta „mikilfenglegt dýr“

 

Heimildir:

Mbl.is

Bleikt.is

Náttúrufræðisíðan

Þriðjudaginn 21 janúar – Byrjuðum við á nýjum hlekk sem heitir ‘Eðisfræði’ :) Við byrjuðum tíman á því að ákveða hvað væri framundan og hvernig einkunirnar færu fram.

Gyða lét okkur svo fá glærur og var með glærurkynningu í tvo tíma

Þriðji tímin fór í það að við fórum í tölvurver og vorum að horfa á myndbönd um eðlisfræði, t.d. um varma og hita :)

tumblr_mzx3m9LIxq1qd8y55o1_500

 

 

 

 

 

 

 

Ég náði í þessa mynd á tumblr.com

 

Mismunandi form orku:

 • Hreyfiorka
 • Stöðuorka
 • Varmaorka
 • Efnaorka
 • Rafsegulorka
 • Kjarnorka

Eðli orkunnar:

 • Orka er skilgreind sem hæfni til að famkvæma vinnu
 • Orka er grunvallarstærð sem hvert eðlisfræðilegt kerfi hefur að geyma
 • Orka birtist í margvíslegum myndum
 • Dæmi hér fyrir neðan

 

PicMonkey Collagek

 

 

 

 

Fréttir

Snjallforrit gegn einelti

10 atriði sem eru öðruvísi í Bandaríkjunum en í öðrum löndum

 

 

Mig fannst þetta eitthvað flott 😛

 

Heimildir

Mbl.is

Pressan.is

—————————-

Myndin af eplinu – earthtimes.org
Fossinn – britainexpress.com
Bíllinn – Mbl.is

Ég setti myndirnar saman inná Picmonkey.com

 

 

Mánudaginn 6 janúar – Byrjaði nýtt ár og nýr hlekkur! 😀 fyrsti hlekkurinn heitir vísindavika. Við áttum að byrja á því að velja okkur í hóp til að gera tilraun :) ég var með Svövu, Anítu og Sigurlaugu. Töluðum um hvaða tilraun við ætluðum að gera og hvernig við gætum skilað henni, möguleikarnir voru: myndband, skýrsla, plakat eða glærur 😀 við ákvöddum að gera myndband.

Þriðjudaginn 7 janúar – Fengum við meiri tíma til að ákveða hvaða tilraun við ætluðum að gera :) Við ákvöddum að gera slím :) fórum í tölvuver og fundum lög fyrir myndbandið og hvernig við ætluðum að gera þetta.

Þriðjudaginn 14 janúar – Vorum við í tölvuveri og vorum að setja lög inn í myndbandið, klippa mandbandið og vera það fínt :) og það tók sinn tíma 😛
Við gerðum tilraunina heima hjá Svövu

Rannsóknarspurningin var „Afhverju gerðist þetta?“
Svarið er í myndbandinu sem er fyrir neðan

Hér er myndbandið okkar

 

Geimbardagi í beinni útsendingu

Kínverski tungljeppinn bilaður

 

Netnotkun mest á Íslandi af öllum Evrópulöndum

 

Heimildir:

Mbl.is

YouTube.com

 

Mánudaginn 2.12 var Gyða ekki þannig að við fórum í tölvuver og vorum að vinna í glærunum okkar :)

Þriðjudaginn 3.12 var ég ekki því ég var veik en hinir krakkarnir voru að skoða fréttir í fyrsta tíma og töluðu um þær :)

Í öðrum tíma fóru þau í stöðvavinnu :)

Í þriðja tíma  voru þau að vinna í glærunum 😛

 

Fréttir:)

Vatn í lofthjúpi fjarreikistjarna

Yutu komið á sporbraut um tunglið

Hundar ársins

 

Heimildir:

Mbl.is

Bleikt.is

Mánudaginn 25.11.13 var Gyða að sýna okkur hvernig stjörnur þróast :) við skoðuðum líka fréttir 😀

Þriðjudaginn 26.11.13 Í fyrsta tíma skoðuðum við blogg og fréttir 😛

Í öðrum tíma vorum við ennþá að skoða blogg en við áttum að fara í stövðavinnu en við gátum það ekki útaf við gleymdum okkur í blogginu 😛 en við gerðum stutt sjálspróf úr bókinni ‘Sól, Tungl og stjönur’

Í þriðja tíma fórum við niður í tölvuver og vorum að vinna á glærunum okkar :) ég er að fara að skrifa um halastjörnur 😀

 

Smá um halastjörnur: Halastjörnur eru litlir hnettir úr ís og ryki sem sveima um sólina. Halastjörnur mynduðust á sama tíma og reikistjörnurnar fyrir um 4,6 milljörðum ára. Ólíkt reikistjörnunum hafa þær ekki hitnað í gegn og teljast því meðal frumstæðustu hnatta sólkerfisins. 

 

Lag og myndband um sólkerfið:)

 

Fréttir :)

Myndir þú þora þessu?
Hvalur springur!!!!!!!!
Snákur étur drukkin mann
Ný og hættulegri tegund af HIV

 

Heimildir:

Mbl.is

Youtube.com

Menn.is

Infront.is

Mánudaginn 18.11.13 byrjaði nýr hlekkur sem heitir ‘stjörnufræði’ :) Gyða lét okkur fá nýtt hugtakakort og vorum að fylla inn á það 😛 við vorum líka að tala um hvað við ætlum að gera í þessum hlekk.

 

Þriðjudaginn  19.11.13 í fyrsta tíma vorum við að skoða blogg og fréttir :)

Í öðrum tíma sæktum við fartölvur niður… sumir fengu ipada eins og t.d ég og Hrafnhildur útaf það var ekki til nógu margar tölvur 😛 og við vorum að reyna að finna eitthvað sem tengist stjörnufræði og skrifa glærur um það 😀 ég valdi mér halastjörnur :))

Í  þriðja tíma fórum við í tölvurver og vorum að finna heimildir fyrir glærurnar okkru 😛

comet_

 

 

 

 

 

 

Fréttir :)

Vona að halastjarnan ISON sjáist frá Ísland

Genið sem ákveður háralitinn

7 ára barn notað sem burðardýr

Skelfingarástand ríkir í Mið-Afríkulýðveldinu

 

Heimildir 

Mbl.is

Visir.is

Mynd 1 : http://ph.news.yahoo.com/daytime-comet-arrive-2013-095213168.html

 

Mánudaginn 5/11 var ekki skóli útaf starfsdegi 😀 😀

Þriðjudaginn 6/11 Í fyrsta tíma vorum við að skoða fréttir og skoðuðum hvernig heimurinn verður eftir 5000 ár :) Svo komu danirnir þannig að við gátum varla lært neitt 😀 við fórum í leikinn ‘byen sover’ og eftir þann leik teiknuðu danirnir eitthvað og við áttum að giska á hvað það var, og sem náði rétt átti að teikna næst 😛

Í öðrum tíma voru danirnir smá lengur.

Gyða lét okkur svo fá leiðbeiningarblað, við vorum 3-4 í hóp, ég var með Hrafnhildi, Ragnheiði og Þórdísi. Við áttum að velja okkur stiga í skólanu, félagsheimilinu eða í íþróttarhúsinu, við fórum í íþróttahúsið, byrjuðum á því að mæla stigan og svo vorum við að labba og hlaupa upp stiga og taka upp hvað við vorum lengi að labba og hlaupa upp stigan :) við gerðum það 3 öll. Skrifuðum allar niðurstöður á blað 😛

Í þriðja tíma  áttum við að útreikna allt sem við vorum að gera, massi, hraði og fleira 😀

 

Fréttir :)

Indversk geimflaug á leið til Mars

Er hægt að sofa of mikið?

Furðulegar staðreyndir um mannslíkamann 

 

Heimildir:

Náttúrufræðisíðan

Mbl.is

Dv.is

Bleikt.is