Náttúrufræði

Þetta blogg er frá 8-23 jánúar

Byrjun Vísindavökunar byrjuðum við að skipta okkur í hópa,  ég, Brynja Sólveig og Aníta Hrund vorum saman í hóp. Við gerðum tilraun sem heitir „rúsínudans“, við tókum upp myndband ein og allir hinir og gerðum það í skólanum 😀

Mér fannst myndbandið fínt nema að myndirnar eru svoldið marga :/ :)

Við stelpurnar og Óskar, Patryk og Bjartu náðum að sýna tilraunina okkar á Miðvikudaginn 23/01 en hinir sem eru eftir munu sína tilraunina þeirra næsta Miðvikudag. 😛

Hóparnir

 • Aníta, Brynja Sólveig og Aníta Hrund, við gerðum tilraun sem heitir „rúsínudans“
 • Ragnheiður Björk, Þórdís Jóna og Hrafnhildur Sædís,  þær gerðu tilraun sem heitir „hraunlampi“
 • Hrafndís Katla, Svava Lovísa og Sigurlaug, þær gerðu „mentos í kók“
 • Silja var ein í hóp og gerði „slím“ (hún gerði glærusýningu)
 • Óskar, Bjartur og Patryk gerðu tilraunina „glóstik“

Hér er myndbandið okkar

 

Næsti hlekkur eru bylgjur og hljóð 😛

Fimmtungur smitaðist af svínaflensu

Tíðari dauðsföll þrátt fyrir mildari sígarettur

Lögreglan fann 12 lík í brunni í Mexíkó

Fjölskyldan fann gæludýrið á lífi í geymslunni 30 árum eftir að það týndist!

Hryllilegt ástand í Norður-Kóreu: Fólk borðar börn

 Hvernig myndast hljóð?

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mánudaginn 17/12 skoðuðum skilgreinar og uppfærum hugtakakortið og stöðumat frá því í byrjun

 

Þriðjudaginn 18/12 fórum við í efna alias fyrir undirbúning fyir próf

 

Miðvikudaginn 19/12 var ég veik en krakkarnir fóru í efnapróf sem við vorum búin að vera að æfa okkur í vikunni :)

 

 

FRÉTTIR

 

Móðir sannaði ofbeldi föður með hljóðupptökutæki í bílstól barnsins

Örn reynir að hremma barn…:ótrulegt myndband

10 raunveruleg atvik sem geta valdið heimsenda

Fallegustu stjörnuljósmyndir ársins 2012

 

 

 

 

 

GLEIÐINLEG JÓL 😀 😀 😀 😀

Mánudaginn 10/12 vorum við að skoða myndbönd, blogg og fréttir :)

 

Þriðjudaginn 11/12 vorum við í Tungufellsdal og við ætluðum að skoða stjörnur í tölvunum en það var ekki hægt útaf kerfið var ekki komið inn á tölvuna til að sjá stjörnunar þannig að við vorum bara að skoða fréttir 😉

 

Miðvikudaginn 12/12 tókum við okkur smá frí frá efnafræðinni :) og fórum í stjörnufræði…….við fórum í stöðvavinnu en það var ekkert skipulagt, allar stöðvaranar voru í tölvum og ég var með Óskari og Viktori 😛

 

FRÉTTIR 😛

 

Líkið lá á akri í rúma viku!

Fleiri deyja vegna offitu en hungri

 

 

Á mánudaginn 03/12/12 fórum við  yfir heftin um lotukerfið og skoðuðum blogg og fréttir 😛

 

Á þriðjudaginn 04/12/12 vorum við í Tungufellsdal og gerðum æfingar úr efnafræðinni :*

 

Á miðvikudaginn 05/12/12 vorum við í stöðvanninu og ég var með Viktori og Óskari

Hér sjáiði stöðvarnar sem var í boði–og letrið sem er með ljósbláa letrinu fór ég í 😀

 • Þraut – ekkert tengd efnafræðinni
 • Athugun – matarsalt og leysni – bls. 56 í námsbók. Tengt stöð 12.
 • Teikning – teikna upp atóm,  samsætur og jónir.
 • Bók – Almenn efnafræði, bls. 97-99 Blokkirnar fimm og svara spurningum 9-2, 9-3 og 9-4
 • Tölva hugtök og mælieiningar og smá töff viðbót
 • Teikning – mynd 4.16 bls. 69 í námsbók – teikna upp og útskýra.  Nota liti óspart en markvisst.
 • Samstæðuleikur – para saman – hugtök og skilgreiningar
 • Hugtök – vinna með skilgreiningar og tengingar á hugtakakortinu
 • Athugun – efnahvarf – bls. 69 í námsbók – muna eftir að nota efnatákn rétt í efnajöfnunni.
 • Tölva – samsætur og massatala frumeinda
 • Lifandi Vísindi valin grein lesin og búa til tvær spurningar.
 • Tölva  sykur og salt lausnir sameindaefni og jónefni.  Tengt stöð 2.
 • Verkefni svara spurningum úr námsbókinni.

FRÉTTIR

Svona lítu jörðinn út á nótinni :)

Sæðisframleiðslan á niðurleið

NASA hyggst senda annan jeppa til Mars

Foreldrar fá þrívíddarlíkan af fóstrinu

Myglar ekki fyrr en eftir tvo mánuði

Risavaxinn fjarstýrður róbóti

Útstreymisskrímsli“ frá risasvartholi

6 furðulegustu staðir sem konur hafa átt börn á árinu

Gaf röngu barni brjóst

 

HEIMILDIR- www.mbl.is og www.bleikt.is

Mánudaginn 27/11 var Gyða með fyrirlestur og skoðuum fréttir 😛 Við svöruðum líka spurningum úr heftinu úr lotukerfinu :)

 

Þriðjudaginn 28/11 lét Gyða okkur fá bæklingana okkar um frumefnin og við vorum að kynna bæklinganna fyrir bekkinn 😀

Það náðu bara þrír að kynna það var Aníta Hrund , ég og Anton :) þannig að restin mun kynna á morgun, semsagt á Miðvikudaginn 29/11

 

Miðvikudaginn 29/11 kláruðum við að kynna bæklinganna um frumefnin sem við gerðum í publisher 😛

 

Fundu fornan loftstein…..

Gull að finna á flekamótum

Tveggja metra há mörgæs :)

Fleiri á spítala vegna sykursýki

Ekki það sama að svæfa og kyrkja

 

 

Mánudaginn 19/11/12 vorum við að skoða blogg frá seinustu viku 😀

 

Þriðjudaginn 20/11/12 vorum við að klára bæklinginn okkar um frumefnin og skiluðum námsmati fyrir blogg :)

 

Miðvikudaginn 21/11/12 var enginn skóli vegna starfsdag 😀 😛

 

 

 

 

 

 

 

Forgangsakstur  bráðhættulegur

Um 40% vilja ekki gefa líffæri úr látnum aðstandanda

Stjörnuhrap á himni?

Loftsteinadrífa yfir Íslandi

Fjöldi sykursjúkra tvöfaldast fyrir 2030

 

Mánudaginn var Gyða ekki þannig að við vorum bara að spjalla 😀

 

Þriðjudaginn fórum við í tölvur og halda áfram með bæklinginn okkar um frumefnin 😛

 

Miðvikudaginn var Gyða með stuttan fyrirlestur úr öðrum kafla. Horfuðum á stutta fræðslumynd um lotukerfið og Gyða lét okkur fá blað sem við áttum að svara spurningum út myndinni. Og svo gaf hún okkur matsblað til að fylla út um bloggið :) :)

 

 HÉR ER MYND AF LOTUKERFINU 😀

 

Mánudaginn 5/11/12 fór gyða með fyrirlestur og við bættum inná hugtakakortið okkar:)………..við ætluðum að skoða fréttir en netið í skólanum var í fokki þannig að við gátum ekki skoðað fréttir :/

Þriðjudaginn 6/11/12 fórum við að vinna í bæklingunum okkar um frumefnin og skoðuðum bloggið útaf við gátum ekki skoðaða það á mánudaginn útaf netið var bilað!!!

Miðvikudaginn 7/11/12 fórum við í stöðvavinnu með eðlisfræði og ég var með Viktori…………………ég get ekki skrifað neitt meira um

Öllum sjómönnum Ögurvíkur sagt upp

224 bújarðir urðu fyrir tjóni

Mengunarslys í Finnlandi

Atvinnulausum fjölgar á Íslandi

16 ára stúlka átti fíkniefnin

Reyndi að henda lögreglumanni fram af svölum!

 

 

Mánudaginn 29/10/12 Kíktum við á glærur , fréttir og blogg :)

 

Þriðjudaginn 30/10/12 Fórum við að vinna í bækling um frumefni. Ég er með Magnesín , við ætlum bara að dunda okkur við að gera bæklinginn á þriðjudögum og ekkert að drífa sig :)

 

Miðvikudaginn 31/10/12  Fórum við í stðvavinnu , okkur var skipt 2 og 2 saman ég held að það voru eh 3 saman 😀 Ég var með Þórdísi og við náðum að fara á stöð

 • A. Athugun að laga te 😛
 • B. Verkefni 1, 2, 3 og 4. bls 9-12
 • D. Athugun afh kemur móða?:)
 • E. Athugun hvað er kertalogi? :)
 • F. Verkefni bls 5-8 Efnisheiminum

 

 

Mánudaginn fengum við prófið okkar til baka og byrjuðum á nýjum hlekk sem heitir efnafræði :)

Þriðjudaginn fórum við í tölvur og við áttum að fara inná þessar síður  og við áttum að velja okkur eitt efni til að skrifa um sem bækling. :) Ég valdi Mg=Magnseín

Miðvidkudaginn fengum við glærur og hún var að tala og tala og tala og tala um efnafræði 😛

Bræðslumarkið er 0°c og suðurmarkið er 100°c :) 😛

Hver er munurinn á efnasambandi og efnablöndu?

Hvað í ósköponum er eðlismassi?

Frumefni

þetta er frumefnið sem ég er með-Magnseín

þessa mynd

fann ég á

Wikipedi

Ofnar láku heitu vatni!

Stormur!!!

um 50 heimili hafa brunnið

Sprenginginn sem olli rafmagnsleysi í Manhattan