Mánudaginn 6 janúar – Byrjaði nýtt ár og nýr hlekkur! 😀 fyrsti hlekkurinn heitir vísindavika. Við áttum að byrja á því að velja okkur í hóp til að gera tilraun :) ég var með Svövu, Anítu og Sigurlaugu. Töluðum um hvaða tilraun við ætluðum að gera og hvernig við gætum skilað henni, möguleikarnir voru: myndband, skýrsla, plakat eða glærur 😀 við ákvöddum að gera myndband.

Þriðjudaginn 7 janúar – Fengum við meiri tíma til að ákveða hvaða tilraun við ætluðum að gera :) Við ákvöddum að gera slím :) fórum í tölvuver og fundum lög fyrir myndbandið og hvernig við ætluðum að gera þetta.

Þriðjudaginn 14 janúar – Vorum við í tölvuveri og vorum að setja lög inn í myndbandið, klippa mandbandið og vera það fínt :) og það tók sinn tíma 😛
Við gerðum tilraunina heima hjá Svövu

Rannsóknarspurningin var „Afhverju gerðist þetta?“
Svarið er í myndbandinu sem er fyrir neðan

Hér er myndbandið okkar

 

Geimbardagi í beinni útsendingu

Kínverski tungljeppinn bilaður

 

Netnotkun mest á Íslandi af öllum Evrópulöndum

 

Heimildir:

Mbl.is

YouTube.com

 

Mánudaginn 2.12 var Gyða ekki þannig að við fórum í tölvuver og vorum að vinna í glærunum okkar :)

Þriðjudaginn 3.12 var ég ekki því ég var veik en hinir krakkarnir voru að skoða fréttir í fyrsta tíma og töluðu um þær :)

Í öðrum tíma fóru þau í stöðvavinnu :)

Í þriðja tíma  voru þau að vinna í glærunum 😛

 

Fréttir:)

Vatn í lofthjúpi fjarreikistjarna

Yutu komið á sporbraut um tunglið

Hundar ársins

 

Heimildir:

Mbl.is

Bleikt.is

Mánudaginn 25.11.13 var Gyða að sýna okkur hvernig stjörnur þróast :) við skoðuðum líka fréttir 😀

Þriðjudaginn 26.11.13 Í fyrsta tíma skoðuðum við blogg og fréttir 😛

Í öðrum tíma vorum við ennþá að skoða blogg en við áttum að fara í stövðavinnu en við gátum það ekki útaf við gleymdum okkur í blogginu 😛 en við gerðum stutt sjálspróf úr bókinni ‘Sól, Tungl og stjönur’

Í þriðja tíma fórum við niður í tölvuver og vorum að vinna á glærunum okkar :) ég er að fara að skrifa um halastjörnur 😀

 

Smá um halastjörnur: Halastjörnur eru litlir hnettir úr ís og ryki sem sveima um sólina. Halastjörnur mynduðust á sama tíma og reikistjörnurnar fyrir um 4,6 milljörðum ára. Ólíkt reikistjörnunum hafa þær ekki hitnað í gegn og teljast því meðal frumstæðustu hnatta sólkerfisins. 

 

Lag og myndband um sólkerfið:)

 

Fréttir :)

Myndir þú þora þessu?
Hvalur springur!!!!!!!!
Snákur étur drukkin mann
Ný og hættulegri tegund af HIV

 

Heimildir:

Mbl.is

Youtube.com

Menn.is

Infront.is

Mánudaginn 18.11.13 byrjaði nýr hlekkur sem heitir ‘stjörnufræði’ :) Gyða lét okkur fá nýtt hugtakakort og vorum að fylla inn á það 😛 við vorum líka að tala um hvað við ætlum að gera í þessum hlekk.

 

Þriðjudaginn  19.11.13 í fyrsta tíma vorum við að skoða blogg og fréttir :)

Í öðrum tíma sæktum við fartölvur niður… sumir fengu ipada eins og t.d ég og Hrafnhildur útaf það var ekki til nógu margar tölvur 😛 og við vorum að reyna að finna eitthvað sem tengist stjörnufræði og skrifa glærur um það 😀 ég valdi mér halastjörnur :))

Í  þriðja tíma fórum við í tölvurver og vorum að finna heimildir fyrir glærurnar okkru 😛

comet_

 

 

 

 

 

 

Fréttir :)

Vona að halastjarnan ISON sjáist frá Ísland

Genið sem ákveður háralitinn

7 ára barn notað sem burðardýr

Skelfingarástand ríkir í Mið-Afríkulýðveldinu

 

Heimildir 

Mbl.is

Visir.is

Mynd 1 : http://ph.news.yahoo.com/daytime-comet-arrive-2013-095213168.html

 

Mánudaginn 5/11 var ekki skóli útaf starfsdegi 😀 😀

Þriðjudaginn 6/11 Í fyrsta tíma vorum við að skoða fréttir og skoðuðum hvernig heimurinn verður eftir 5000 ár :) Svo komu danirnir þannig að við gátum varla lært neitt 😀 við fórum í leikinn ‘byen sover’ og eftir þann leik teiknuðu danirnir eitthvað og við áttum að giska á hvað það var, og sem náði rétt átti að teikna næst 😛

Í öðrum tíma voru danirnir smá lengur.

Gyða lét okkur svo fá leiðbeiningarblað, við vorum 3-4 í hóp, ég var með Hrafnhildi, Ragnheiði og Þórdísi. Við áttum að velja okkur stiga í skólanu, félagsheimilinu eða í íþróttarhúsinu, við fórum í íþróttahúsið, byrjuðum á því að mæla stigan og svo vorum við að labba og hlaupa upp stiga og taka upp hvað við vorum lengi að labba og hlaupa upp stigan :) við gerðum það 3 öll. Skrifuðum allar niðurstöður á blað 😛

Í þriðja tíma  áttum við að útreikna allt sem við vorum að gera, massi, hraði og fleira 😀

 

Fréttir :)

Indversk geimflaug á leið til Mars

Er hægt að sofa of mikið?

Furðulegar staðreyndir um mannslíkamann 

 

Heimildir:

Náttúrufræðisíðan

Mbl.is

Dv.is

Bleikt.is

 

Mánudaginn 28/10 fengum við ritgerðina um dýrin til baka (ég var með mörgæs). Við byrjuðum á nýjum hlekk, við fengum nýtt hugtakakort og glósupakka :) Skoðuðum líka mynd dagsins og fréttir 😀

Þriðjudagnn 29/10 Í fyrsta tíma fórum við yfir grlærupakkan sem við fengum á mánudaginn, við ærðum nýtt, og sumt var eitthvað sem við vorum búin að læra.

Í seinni tíma skoðuðum við blogg frá því í seinasta tíma og skoðuðum fréttir 😀

Í þriðja tíma fórum við í tölvuver og reyndum að klára skýrslunar okkar um rottukrufningu 😛 ég held að allir náðu að klára nema minn hópur, ég var með Óskari og Patryk, þannig að við máttum skila á fimmtudegi :))

 

Fróðleikur

 • Lengd = M
 • Massi = Kg
 • Rúmmál = M3 eða l
 • Tími = S
 • Þyngd = N
 • Eðlismassi = (Kg/M3)
 • Hiti = °C eða K

 

Þyngdarkraftur Jarðar

 • Hlutur sem hefur massann 1 kg togast til jarðar með krafti sem nemur 9,8 newton

 

Fréttir :)

Lík jörðinni en meðalhitinn 2000°C

99% á Facebook

 

Mánudaginn 7/10 vorum við að skrifa um hryggdýr á hugtakakortið okkar :) síðan skoðuðum við blogg of fréttir 😛

 

Hryggdýr 

 • Hafa burðarsúlu (hryggur) og innri stopgrind
 • Hafa lokaða blóðrás og geta bæði verið með mis, – og jafnheitt blóð
 • Helstu flokkar hryggdýra eru: Froskdýr, skriðdýr, fuglar og spendýr
 • Fiskar: Vankjálkar, beinfiskur og brjóskfiskur

 

Þriðjudaginn 8/10 vorum við að kryfja rottu í fyrstu tvo tíma.. :3 við vorum þrjú saman í hóp, ég var með Óskari og Patryk. Rottan var hvít, og allar rottunar voru kvenkyns. Við byrjuðum á því að mæla fæturnar, líkamann, tennurnar o.fl. Svo festum við rottunar með títuprjóni á pappa, og skárum laust í fram búkinn, nudduðum svo smá skinnið af. Við skárum svo ennþá meira í rottuna og skoðuðum innöflin. Tókum svo hjartað, hryggin o.fl og skárum það og sáum hvað var inn í því. Við enduðum á því að skera skottið, það var mjög hart 😛 en við náðum því 😀 mér fannst þetta ógeðslegt, en ég snerti þetta nú 😛 😛

Í þriðja tíma fórum við ritgerðavinnu :)

lakhfslidf

 

 

1380023_467672953348243_847786015_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mörgæs og Ísbjörn (fyndið, bara 0:43sek)

 

Fréttir! :)

Býr með 50 skunkum
Hversu mikið munar um lengri svefn?
Skrefi nær sjálfbærum kjarnasamruna
Festist í marningsvél

Mánudaginn 30/09 var fyrirlestur um liðdýr. Gyða sýndi okkur líka fréttir, t.d myndir af skordýrum (hægt að sjá hér) :)

 

Þriðjudaginn 31/09 var ég ekki útaf ég var veik, en hinir voru í stöðvavinu í fyrstu tveimur tímum. Í þriðja tíma voru þau í rtigerðavinnu 😛

 

Tígrisdýrahvolpur kom í heiminn

Best að eldast í Svíðjóð (Ísland í 9. sæti)

Mánudaginn 23/09 náðum við ekki að gera mikið, útaf Gyða fékk nýtt power point og það fór allt í rugl 😛 en við gerðum sjálfspróf og fyrirlestur um orma

Þriðjudaginn 24/09 var ég ekki útaf ég var veik, en í fyrsta tíma voru hinir voru að skoða blogg og fréttir :)

örðum tíma voru þau að horfa á fræðslumynd um skordýr og fengu nýjar glærur 😀

þriðja tíma voru þau að gera ritgerðina 😉

 

Myndbönd
Mörgæsir
Mörgæs sem gæludýr í Japan

Ormar

 • Vöðvar mynda stoðkerfi og halda líkamannum stinnum
 • Margir anda með húðinni
 • Helstu hóparnir eru: Flatormar, Liðormar og Þráðormar
 • Mjög ólíkir hópar og lítið skyldir innbyrðis

Flatormar

 • Flatvaxnir – skiptast upp í litlar einingar sem kallast liðir
 • Eitt orð á meltingarvegi
 • Geta étið hluta af eigin líkama – vex svo aftur
 • Sumir lifa snæikjulífi í mönnum

Þráðormar

 • Aflangir, sívalir og mjókka til endanna
 • Munnur á famenda

Liðormar

 • Líkaminn skiptist í marga liði
 • Lifa í jarðvegi og fersku vatni – sumir í sjó
 • Burstaormar lifa í sjó og anda með tálknum eða húð
 • Iglur (blóðsugur) lifa í sjó og fersku vatni. Sogskálar á báðum endum nota til skríða, en geta líka synt
 • Tvíkynja – hver ormur getur verið bæði karl og kvenkyn

 

Fréttir 😀

Aðalfrétt; Fæddist með aukahöfuðkúpu
Ísinn bráðnar ofan af olíuauðlindunum
16 ótrúlegir staðir í heiminum
35 ótrúlegustu dýralífsmyndir

Heimildir: Menn.is – Mbl.is – YouTube.com

Mánudagur 16/09: Við vorum að týna birkifræ. Við máttum velja okkur tvö og tvö saman í hóp, ég og Hrafnhildur vorum saman :)

Þriðjudagur 17/09: Fyrsti tíma: vorum við að að tala um Lindýr og tókum sjálfspróf 6.3 úr bókinni ‘Lífheimurinn’ :)
Annar tími: fórum við að skoða blogg bekksins og skoðuðum fréttir. Við skoðuðum t.d frétt um einn stærsta hellir í heimi 

Þriðji tími: fórum við í ritgerðina okkar um Dýrin sem við máttum velja að okkar vali :) 

Lindýr

 • Meginhluti líkamans er bolur með helstu líffærum og utan um hann er mjúk kápa sem kallast möttull
 • Ysta lag möttulsins myndar skelina og leggur til kalkið í hana
 • Mörg eru með vöðvaræikan fót sem er hreyfifæri þeirra
 • Helstu hópar lindýra eru sniglar, smlokur og smokkar

Sniglar

 • Margir með snúna skel sem kallast kuðungur
 • Geta lagast ídvala
 • Hafa anga á höfði – horn með skynfærum

Samlokur

 • Tvær skeljar með sterkum vöðvum
 • Perlumóðir er gljáandi efni inn í skelinni
 • Mjúkur fótur til að hreyfa sig og grafa niður í sand

Smokkar

 • Stærstu hryggleysingjar sem nú lifa
 • Hafa griðarma með sogskálum
 • Geta orðið 17 metra langir
 • Augun íhonum eru 40 sentimetrar í þvermáli
 • Þeir anda með tálknum
 • Hafa tíu arma

 

Fréttir :)

Ræna fórnarlömb flóðanna
Vara við árás á Ungfrú heim
Kona varð undir fjárhópi
McKinley-fjall lækkar um 25 metra
Hætti að drekka og varð miklu sætari
8 nýstárlegar lýtaaðgerðir

Heimildir: Náttúrufræðisíðan, bókin Lífsheimurinn, Mbl.is og Bleikt.is