í þessari viku byrjuðum við í nýjum hlekk sem heitir Þjórsá.

Blómlegar byggðir risu um allt land á landnámsöld og var Þjórsárdalur þar engin undantekning en í dalnum var blómleg byggð fyrr á öldum. Árið 1104 eyddist byggðin vegna mikils gjóskufalls frá Heklugosi. Í dag er Þjórsárdalur vinsæll áningarstaður ferðamanna vegna náttúrufegurðar og sögu.

Þjórsá er lengsta á landsins. þ.e. 230 km. frá upptökum Bergvatnskvíslar.

Innri öflin eru elgos, jarðskjálftar og skorpuhreyfingar.

Ytri öflin eru vindur, öldugangur, jöklar, frost, úrkoma og vatnaföll.

Bæbæ 😀

Raforkunni má sóðan breyta í aðrar orkumyndir,  t.d VARMA. 😛

Einnig má breyta raforkunni í sýnilegt ljós í ljósaperu eða í hreyfiorku í hreyflum. þeyturum og viftum.

Í lýsingu fer lítil raforka til lýsingar en afgangurinn tapast ekki heldur breytist í varma. Orka verður ekki búin til og henni verður ekki eytt, en það er hægt að breyta orku úr einni mynd í aðra. :)

Bílvélar, líkami dýra og manna, orkuver og verksmiðjur framleiða oft varma sem nýtist ekki heldur fer út í lofthjúðinn. Stundum er hægt að nýta þann varma á hagkvæman hátt, t.d. er orkan frá bílvélinni notuð til að hita upp bílinn 😀

Raforka er mæld í vattstundum. Sú orka sem rafmagnstæki notar á tilteknum tíma er mæld í mælieiningu sem kallast vött (W). Ein vattstund er sú orka sem er notuð þegar eitt vatt er notað á einni klst. Ef það logar á 60 w peru í klukkustund notar hún 60 vattstundir af rafmagni 😛

Orka…………

Orkunotkun…..

Í þessari viku byrjuðum við á nýjum hlekk sem heitir Eðlisfræði

Við erum að fjalla um varma, varmaleiðingu, varmaburður og varmageislun.

Varmaleiðing: Ef þú hrærir í heitu vatni með teskeið ú málmi þá hitnar skeiðin alveg upp að handfangi. Varmi úr heita vatninu berst í skeiðina. Varmi flyst þannig í föstum efnum með leiðingu.

Varmaburður:Flestar lofttegundir og vökvar keiða varma illa því sameindir í vökvum og lofttegundum eru ekki eins þétt saman og í föstum efnum.  Loftið stígur upp vegna þess að heitt loft er léttar en kalt. Þá sígur kalt loft niður að ofninum og hitna.

Varmageislun: Varmageislun berst hvorki við leiðni né burð því í geimnum er ekkert loft.

Varminn nær til jarðar með varmageislun.

Varminn berst því hvorki með leiðingu, því að loft er lélegur varmaleiðari, nér með burði því heitt loft leitar upp en ekki niður.

Varmaleiðing, Varmageislun og Varmaburður:)

Hvers vegna er varmageislun gljáandi hluta minni en mattra hluta?

Hæhæ og gleðilegt nýtt ár :)

Við byrjuðum í nýjum hlekk í vikunni sem heitir vísindavaka. 😀 þeir sem vildu vera með einhverja tilraun sama og einhver annar, þeir voru saman 😛 .

Við fengum að velja okkur tilraunir 😉

Ég og Hrafnhildur erum saman með eina tilraun, hún er þannig að það á að hella efni í stórt og þunnt glas og svo á að setja fleira og, fleira efni og þá verður efnin í glasinu án þess að blandast saman. 😉 😛

Hér eru einhverjar síður um tilraunir

Vefur um nokkrar tilraunir

Rafmagn og Seglar !

Bæbæ :) :)

Um Risaeðlur

Fleira um Risaeðlur

Meira um risaeðlur

°

 

Ég fann þessa mynd á http://www.enjoyfrance.com/science-and-technology/biggest-european-dinosaur-found-in-spain-2006-12-23-2301.html

Af hverju hafa risaeðlur verið til lengur en mannfólkin og af hverju eru riseðlur ekki lengur til ?

Af hverju dóu allar risaeðlur útaf einum loftsteini

Hamskipti :

Ef vatn er kælt svo það frýs skiptir það um ham.

Ef vatn er hitað svo það gufi upp skiptir það um ham.

Nánast öll efni geta skipt um ham.

Efni getur verið fast, fljótandi eða loftkennt eftir því hversu heitt það er.

Hitaþrensla:

Efni þenst yfirleitt út þegar það hitnar en dregt saman ef það kólnar.  

Þetta stafar af því að þegar efnið hitnar verður hreyfing sameindanna meiri og hraðari. Sameindirnar þurfa því meira rými en það veldur því að hlutirnir þenjast út.

Í mannslíkamanum eru um 640 vöðvar. Hlutverk þeirra er að dragast saman, en það gerir okkur kleift að hreyfa okkur.

Í líkamanum eru að þremur gerðum gerðum: rákóttir vöðvar, sléttir og hjartavöðvi. Allir rakóttir vöðvar eru undir stjórn okkar eigin vilja. Rákóttur vöðvi eru gerðir úr mörgum vöðvaþráðum sem eru margir saman í knippi. Hver vöðvaþráður er ein vöðvafruma sem er innan við 0,1 mm á breidd.

Vöðvar

Þegar við beyjum handlegginn dregst beygjuvöðvinn tvíhöfði saman og um leið slaknar á réttivöðvanum þríhöfða.

Fleira um vöðva :)

 

 

Hjartað er mikilvægast í líkamanum og er á milli lungnanna, eilítið vinstra megin við miðju brjóstakassanum.

Á hverju ári slær hjartað yfir 30miljón sinnum og dælir á þein tíma að minnsta kosti tveimur miljónum lítra af blóði.

Það þarf því mikla mikla næringu og súrefni sem það fær með svokölluðum kransvæðum sem greinast um hjartavöðvann.

Hjartað…

Nú erum við að fara að blogga í 7.bekk 😀 :)

Welcome to Nemendablogg Flúðaskóla. This is your first post. Edit or delete it, then start blogging!

1 4 5 6 7 8