Sep, 2012

 

Á mánudaginn fengum við glósur og hugtakakort.Við rifjuðum upp frumur sem  að við vissum um og skrifuðum á hugtakakortið.Við kíktum líka á nokkur blogg.Við skoðum líka frétt um macdonalds sem að þið getið kíkt á.Svo sagði Gyða okkur að ef að það væri veitingahúskeðja þyrfti að standa hitaeiningarnar á matseðlinum.

Á Þriðjudaginn fórum við í tölvuver  og skoðuðum nokkur blogg hjá krökkum í 9.bekk.Gyða fór yfir bloggreglur.Svo höfðu þeir sem voru ekki búnir að blogga gáta bloggað en á meðan þeir sem að eru búnir að blogga fengu að fara inn á vef um frumur.þar var hægt að gá hve stórar þær væru hér.og gera allskonar púsl.og líka hægt að gera alls konar krossgátur.svo var líka hægt að gera allskonar quiz.

Á miðvikudaginn vorum við inni og fengum að leika okkur með smásjá svo fengum við verkefnablað reyndar 2 og við áttum að svara allskonar spurningum um það þegar að við vorum að kíkja á hár og millimetrablað í smjásjánni.Ég var með Patryk í hóp. Gyða sagði okkur líka hvað allt hét og við áttum líka að skrifa það inná blaðið til dæmis : Sjónpípa,Sjónpípulinsa,grófstilling og fínstilling

.Hún sýndi okkur líka frétt um liliger      reyndar þann fyrsta í heiminum og svo sagði hún okkur aðeins frá  liger.   hér er líka flott myndband um liger og hérna um liliger      

Og hér er mynd  😉

Á mánudaginn fengum við glósur og við skrifuðum við allskonar glósur eins og til dæmis um formúluna um  hvað ljóstillifun væri og svo líka við upprifjun sem að þið eigið eftir að geta séð í verkefnbankanum .

 

Á þriðjudaginn  fórum við inn í tölvuver og skrifuðum inní word upprifjunirnar sem að við gerðum og svo breyttum við því pdf skjal og settum í verkefnabankann.Við bjuggu líka til verkefnabankasíðuna og og fórum yfir bloggreglur.

 

Á Miðvikudaginn fórum við út í skóg í hópvinnu fyrst  á leiðinni út í skóg var skipt okkur í hópa tvo tvo saman og svo átti einn að binda fyrir augun á sér á meðan hinn leiddi hann eitthverja sérstaka leið í skóginn.Hann átti að segja hvað hann sæi og hvað væri á vegi hanns og hvernig það væri á litinn.svo þegar að við fórum kominn í skóginn var okkur skipt í aðra hópa þar sem að einn átti að binda fyrir augun á sé og hinn átti að leiða hann í áttina að eitthverju tréi og sá sem var með bundið fyrir augun á sér mátti snerta tréið laufin jafnvel borða laufin þefa af þim ogg allt sem að hann vildi gera og svo átti hann að leiða þann sem að var með bundið fyrir augun aftur til baka og svo átti sá sem að var með bundið fyrir augun að taka frá bandið og finna tréið.Og þegar að sá hafpi fundið tréið átti sá sem leiddi hann að binda fyrir augun á sér og hinn átti að gera það sama.Og svo var okkur skipt í aðra hópa þar sem að maður áttu að svara spurningum og allskonar svoleiðis.Á leiðinni heim var þrautkóngur og maður áttin að reyna að fara langa leið og þegar að Gyða kallaði skipta átti sá sem að var fyrstur að fara aftast og næsti að taka við sem kóngurinn.

 

glósr um Upprifjun

Þetta er fyrsta bloggið mitt í mannréttindafræði en það verður stutt.

 

 

Aníta :)

í þessaru viku kynntumst við gyðu og svo var hún ekki og þá lét jóhanna okkur horfa á nátturulífsmynd um dýr í afríku og svo fórum  við út og gerðum vistkerfi á skólalóðinni og svo flokkuðum við lífverum og við gerðum það í hópum.Svo gerðum við hugtakakort fyrir fyrsta hlekk sem að heitir líffræði/vistfræði og á það skrifuðum við formúlu sem Gyða var búin að skrifa uppá töflu.Á miðvikudaginn var Gyða ekki og það átti að vera stöðvavinna í skóginum en í  staðinn horfðum við á nátturulífsmyndina.Gyða útskýrði líka hvernig maður gæti flokkað tré.   :)

 

efti Anítu Hrund  😉 (: