Á mánudaginn : Á mánudaginn byrjuðum við í nýjum hlekk sem að heitir efnafræði.Við skoðuðum tvö lotukerfi sem að eru mjög góð það fyrsta er frá námsgagnastofnun. og það seinna er bara eitthvað annað lotukerfi sem að mér finnst betra. Við fengum líka bækur sem heita efnaheimurinn og það er mjög gott lotukerfi aftast í bókinni.
Á þriðjudagin : Á þriðjudaginn skoðuðum við lotukerfin í tölvuni og við áttum að velja okkur eitt efni sem að við eigum eftir að búa til bækling um.Ég ætla að búa til bækling um kvikasilfur.Af hverju um kvikasilfur ?Af því að mér finnst áhugavert að silfur geti verið heilaskaðandi.
Um kvikasilfur :
kvikasilfur er númer 80 í lotukerfinu það er með efnatáknið hg.Þetta er þungur, silfraður hliðarmálmur sem er eitt
Kvikasilfur er notað í hitamæla, loftvogir og önnur vísindaleg mælitæki. Það eraf aðeins tveim frumefnum(og eini málmurinn) sem að eru vökvar við stofuhita(hitt frumefnið er bróm).
yfirleitt unnið úr steintegundinni sinnóber (kvikasilfursúlfíð, HgS). Kvikasilfur er baneitrað, heilaskaðandi efni og
er notkun þess því takmörkuð með mengunarvarnarlögum í mörgum löndum.
Kadmín | |||||||||||||||||||||||||
Gull | Kvikasilfur | Þallín | |||||||||||||||||||||||
Ununbín | |||||||||||||||||||||||||
|
Á Miðvikudaginn : Á miðvikudeginum var ég veik og gat ekki verið í tímanum en í staðinn sótti mamma mig í skólan og ég fór upp í rúm og svaf í 3 klukkutíma.
Fréttir og meira skemmtilegt :
Innköllun á franskri lúxusböku
boraði í háspennustreng á Akureyri
íslenska kvennalandsliðið í fötbolta bjó til lag um einelti
Lögreglan leitar að dökkhærðri konu um þrítugt